Svanir - 01.05.1939, Side 51

Svanir - 01.05.1939, Side 51
47 beittu sér fyrir hinum fyrri loforðum til húsbyggingarinn- ar, að þeir innheimtu ekki strax fjárloforðin. Hefði þá féð ávaxtazt, þar til byggt var, og orðið all-ríflegt. En um það er ekki að sakast. Dalbúar voru þess umkomnir að hrinda þessu máli í framkvæmd, þegar þeir snéru sér að því, bæði félagslega og fjárhagslega. Nokkrir menn, sem voru fluttir burtu úr sveitinni, studdu að því að koma upp húsinu, með fjárframlögum, eins og Jón Brynjólfs- son, Eyjólfur Jóhannsson frá Sveinatungu, bræðurnir frá Dysey, Ólafur og Albert Ólafssynir og fleiri trygglyndir gamlir Norðdælingar. — Húsið kostaði kr. 7147,58. — Af þeirri upphæð lagði ríkið fram sem styrk til skólahúss- ins kr. 2382,00. Afgangurinn, kr. 4765,58, hefir verið greiddur af ungmennafélaginu, sveitarsjóði og einstökum mönnum, eins og fyrr segir, og er hvergi áhvílandi skuld vegna þessa húss. XIV. Ungmennafélagið. Ungmennafélagið Baula er stofnað 1910. Varð það brátt allfjölmennt, þróttmikið og áhugasamt um hin ýmsu vel- ferðarmál æskulýðsins, sem þá voru skammt á veg komin hér í sveit sem annars staðar. Fyrsta átak félagsins var að glæða menningar-, félags- og skemmtanalíf sveitarinnar. Kom það brátt upp allmyndarlegu bókasafni. Félag þetta átti sér ekki langan aldur, hætti það störfum um áramót 1914—’15. Höfuðorsökin til þessarrar hnignunar í félaginu var brottflutningur fólks úr sveitinni. Á árunum 1911—’15 fluttu burtu þrír áhrifamiklir búendur með öllu sínu fólki. Menn, sem höfðu verið hér í fararbroddi full 20 ár. Þeir voru: Séra Gísli Einarsson, Hvammi, Jón Eyjólfsson, Há- reksstöðum, og Jóhann Eyjólfsson, Sveinatungu. Heimili þessarra þriggja manna voru mannmörg, 7—10 unglingar á hverju. Má geta nærri, að lítið hreppsfélag munaði um minna, og frá þessum heimilum hafði ungmennafélagið aðalstarfskrafta sína. Ungmennafélagið leggst nú niður og svo raunalega vill til, að allar bækur félagsins glatast úr almenningseign.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.