Svanir - 01.05.1939, Side 55

Svanir - 01.05.1939, Side 55
49 ur niður sem prestssetur. Ég geri ráð fyrir, að þegar þessi breyting var gerð, hafi dalbúar verið henni mótfallnir, þó að ekki væri nema vegna þess, að með prestinum misstu þeir hinn eina menntamann sveitarinnar og trygginguna fyrir því, að þeir hefðu menntuðum manni á að skipa framvegis. Á prestinum höfðu um langan aldur hvílt helztu og vandasömustu störf sveitarinnar. — Hvort hinu trúar- lega lífi hefir hrakað og kirkjuferðum fólksins fækkað fyr- ir breytinguna, skal ég ekki leggja dóm á. Fólkið gerir aðrar og meiri kröfur til þess orðs, er prestarnir fara með af prédikunarstól nú en áður fyrr. Og meðan prestarnir átta sig ekki á því, þurfa þeir ekki að vænta eftir kirkju- sókn. XVI. Búendur í Norðurárdal. Á Hreðavatni býr síðan 1913 Kristján Gestsson. Hann er trésmiður og stundaði trésmíðar á yngri árum. Kona hans er Sigurlaug Daníelsdóttir, ættuð úr Stafholtstungum. Kristján er innfluttur vestan úr Hörðudal í Dalasýslu. — Börn þeirra hjóna eru: Daníel, bóndi á Gljúfrá, Gestur kennari, Magnús, nemandi á bændaskólanum á Hólum, Ilaukur, á Háskólanum við læknisfræðinám, Þórður og Ingimundur. Þá hafa þau hjón tekið til fósturs dreng, Reyni að nafni. Ingimundur hefir alizt upp hjá móður- bróður sínum, Guðmundi í Svignaskarði, og konu hans, Guðbjörgu Sæmundsdóttur. Á Hreðavatni er sumarbústaður, eign Jóns Brynjólfs- sonar kaupmanns í Reykjavík. Jón er sonur Brynjólfs Ein- arssonar, er bjó á Hreðavatni fram um 1868. Jón hefir alltaf litið á sig sem Norðdæling og sýnt velvilja til manna og málefna dalsins á ýmsan hátt. Á Hreðavatni er og veitingaskáli, eign Vigfúsar Guð- mundssonar. Er hann við þjóðveginn suður í hrauninu. Koma þar margir ferðamenn á sumrin og njóta hvíldar og hressingar hjá Vigfúsi. Heima á Hreðavatni dvelur fjöldi sumargesta á hverju sumri, sér til hvíldar og hressingar. Fer hér saman frið- Svanir I 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.