Svanir - 01.05.1939, Page 60

Svanir - 01.05.1939, Page 60
54 drengskaparmaður og trúr vinum sínum, enda vinsæll í bezta lagi. Heimilið var mannmargt og gestkvæmt og börnin voru mörg. Það var því mikið að starfa fyrir húsmóðurina í Sveinatungu, Ingibjörgu Sigurðardóttur, konu Jóhanns. En hún stóð manni sínum eigi að baki um neitt. Við, sem vorum að alast upp í dalnum um þessar mundir, litum upp til athafnabóndans Jóhanns í. Sveinatungu, en elskuðum og virtum húsmóðurina Ingibjörgu Sigurðardóttur. í Króki býr síðan 1917 búfræðingurinn Brynjólfur Bjarnason, Einarssonar, er bjó á Skarðshömrum fyrir eða um 1860—1888 eða ’99. Kona Brynjólfs er Arndís Klem- ensdóttir frá Hvassafelli. Börn þeirra eru: Lilja, Gísli, Haraldur, Ragnheiður og Hjörtur. Á Háreksstöðum býr síðan 1929 Hallgrímur Sigurðsson, Þorbjarnarsonar, sem bjó á Dýrastöðum frá 1881—1887; síðast á Helgavatni í Þverárhlíð. Kona Hallgríms er Elín Ólafsdóttir frá Dysey. Börn þeirra eru: Sigurður og Guð- rún. Ennfremur býr á Háreksstöðum Sigurður, sonur Hall- gríms, og kona hans, Þuríður Sigurjónsdóttir, þónda á Vatnshorni í Haukadal, Dalasýslu. Barn þeirra er Ninna Breiðfjörð. Annað heimilisfólk er Einar Guðmundsson, Einarssonar, er bjó í Sanddalstungu 1917—1921. Á Hóli býr síðan 1907 Gestur Halldórsson, Bjarnasonar smiðs frá Ásbjarnarstöðum, og kona hans, Guðríður Guð- laugsdóttir frá Sleggjulæk. Börn þeirra eru: Halldór, Hall- dóra og Kristján, bílstjóri í Borgarnesi. Annað heimilis- fólk er: Guðný Ásmundsdóttir, Gíslasonar, er bjó á Dys- ey og fyrr getur. Á Hafþórsstöðum býr síðan 1929 Herborg Þórðardóttir, Þorsteinssonar, er bjó á Glitsstöðum frá 1887—1912. Her- borg var gift Hákoni Jónssyni; dó hann í jan. 1938. Börn þeirra Herborgar og Hákonar eru: Þórður og Ágústa, heima, Sigurjón í Svignaskarði, Hákon á Brennistöðum, Metta og Hermann, bílstjóri, bæði til heimilis í Reykja- vík. Á Skarðshömrum býr síðan 1900 Oddný Árnadóttir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.