Svanir - 01.05.1939, Síða 61

Svanir - 01.05.1939, Síða 61
55 Guðmundssonar frá Hraunsnefi. Oddný var gift Einari Bjarnasyni, Einarssonar, sem bjó á Skarðshömrum og fyrr getur. Einar dó 1936. Börn Oddnýjar og Einars eru: Árni, Jóhannes og Laufey heima og Bjarni á Hraunsnefi. Tvö börn misstu þau hjón uppkomin, Ingibjörgu og Sigurð. Á Uppsölum býr síðan 1938 Friðjón Jónsson, Jónsson- ar bónda á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum, og kona hans, Lovísa Guðjónsdóttir úr Reykjavík. Annað heimilis- fólk er: Helga Teitsdóttir, eigandi jarðarinnar; bjó hún á Uppsölum frá 1920—1938. Helga var gift Þorsteini Þórð- arsyni frá Glitsstöðum; dó hann haustið 1921. Fósturson- ur Helgu er Friðrik Hjartarson. Á Glitsstöðum býr síðan 1928 Eiríkur Þorsteinsson, Sig- urðssonar bónda á Hamri, sem fyrr getur, og kona hans, Katrín Jónsdóttir, Einarssonar og konu hans, Þórunnar Björnsdóttur. Bjuggu þau á Sigmundarstöðum fram til 1928. Börn Katrínar og Eiríks eru: Þórunn, Guðrún, Ás- laug, Steinunn og Katrín. Annað heimilisfólk er: Jón Ein- arsson og kona hans, Þórunn Björnsdóttir, og Guðmundur Kristinn Guðmundsson. Á Glitsstöðum bjó frá 1887-—1912 Þórður Þorsteinsson. Þórður var bróðir Sigurðar Þorsteinssonar, sem um skeið bjó á Dýrastöðum og fyrr getur. Þórður var því afabróðir Eiríks á Glitsstöðum. Á Svartagili er bústjóri fyrir Davíð Þorsteinsson, bónda á Arnbjargarlæk í Þverárhlíð, Guðmundur Gíslason. Kona Guðmundar er Jónína Davíðsdóttir, Davíðssonar frá Þor- gautsstöðum; bjó Davíð, faðir Jónínu, um skeið á Háreks- stöðum. Börn þeirra Jónínu og Guðmundar eru: Ragn- heiður, Guðlaugur og Guðbjörg. XVII. Sveitarstjórn. — Framfarir. Eftirtaldir menn hafa verið oddvitar í dalnum síðan 1875: Bjarni Einarsson, Hóli, til 1882. Jón Jónsson, Hvassafelli, frá 1882—1883. Sigurður Þorbjarnarson, Dýrastöðum, frá 1883—1886. Séra Jón Magnússon, Hvammi, frá 1886—1888. Vigfús Bjarnason, Dalsmynni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.