Svanir - 01.05.1939, Síða 62

Svanir - 01.05.1939, Síða 62
56 frá 1888—1889. Séra Gísli Einarsson, Hvammi, frá 1889 —1894 og 1898—1901. Jón Eyjólfsson, Háreksstöðum, frá 1894—1898. Jóhann Eyjólfsson, Sveinatungu, frá 1901— 1915. Einar Bjarnason, Skarðshömrum, frá 1915—1922. Sverrir Gíslason, Hvammi, frá 1922. Það hefir orðið stórfelld breyting á atvinnulífi þjóðar- innar, í samgöngum, í lifnaðarháttum, í skólamálum og í hugsunarhætti. Fjallasveitirnar hafa ekki farið á mis við breytingarnar, þótt þeirra gæti sennilega mismikið í hinum ýmsu byggðarlögum. Kynslóðir hafa komið og farið og öld eftir öld hefir landið verið afhent frá kynslóð til kyn- slóðar án nokkurra varanlegra verðmæta, sem fólkið hefir skapað. Með nokkrum undantekningum eru öll verðmæti, sem eru mannanna verk hér í dalnum, verk þeirra manna, er nú byggja hann, að frátöldu því, er ríkið hefir gert, veg- ir, brýr og sími. Hvað hefir þá áunnizt síðan um alda- mótin 1900? Miðað við mannfjölda hefir nautgripaeignin þrefaldazt, sömuleiðis sauðféð, hrossaeignin tvöfaldazt, ræktun garðávaxta 11—12-faldazt og töðumagn því nær tvöfaldazt. Tækni í notkun vinnuvéla, notkun fóðurs og með- ferð búpenings aukizt stórkostlega. Um aldamótin síðustu voru 6 jarðir í dalnum í sjálfsábúð, nú eru þær 18, aðeins 4 í leiguábúð. Um aldamótin var verð íslenzkra afurða mjög lágt og verkunarástand þeirra lélegt. Verzlunin var í hönd- um útlendinga, og sniðin eftir þeirra höfði, en ekki eftir þörfum fólksins, sem átti við hana að búa. Smátt og smátt hefir þetta breytzt með vaxandi menningu bændastéttar- innar. Dalbúar hafa átt sinn þátt í umbótunum á verzlun- arsviðinu og verkunarumbótum innlendra vara. Skilning- ur þeirra hefir farið stöðugt vaxandi á nauðsyn þess, að bændurnir færu sjálfir með verzlunina, og ynnu í félagi að verkun og sölu innlendu varanna. Nú er svo komið, að bændur hér í sveit verzla allir að mestu og margir að öllu leyti við sína eigin verzlun, kaupfélagið, og afhenda því af- urðir sínar til verkunar og sölu. Þeir hafa í félagi við aðra héraðsbúa byggt upp sitt eigið kaupfélag, sláturhús með frystihúsi og mjólkurstöð. Bændur seldu mjólk árið 1938
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.