Svanir - 01.05.1939, Page 64

Svanir - 01.05.1939, Page 64
Þjóðgarður í Borgarfirði. Eftir Halldór Sigurósson. I 4. hefti „DVALAR“ 1938 er grein eftir Steindór Steindórsson, er nefn- ist Náttúrufriðun. Grein þessi er það athyglisverðasta, er ég hefi séð ritað um þetta mál, en um náttúrufriðun og önnur skyld mál er nú ritað meira en fyrr hefir verið gert og af meiri skilningi. Nú er það svo, að „DVÖL“ er svo útbreitt og athyglisvert tímarit, og greinarhöfundurinn að svo góðu þekktur, að ætla má, að grein þessi sé lesin af öllum þorra þeirra, er tímarit lesa sér til gamans á þessu landi. En þeim, sem ekki hafa lesið greinina, vildi ég ráða til að gera það nú fyrir sumarið, — og þeir, sem hafa lesið hana einu sinni, ættu að gera það aftur. Viðskiptum okkar við náttúru lands vors er mjög ábóta- vant. Mér verður minnisstætt eitt veðurblítt sumarkvöld, er ég kom að Arnarvatni. Ég valdi mér náttstað og tjald- aði við Skammá, bak við Tjaldhól, þar sem áin streymir lygn meðfram grösugum bökkum, áður en hún fellur í breiðum fossi fram hjá hólnum ofan að vatninu. til að nágrannar synji hver öðrum bónar, ef hægt er að láta hana í té. Sauðfjárpest hefir geisað hér í dalnum frá því á síðara hluta ársins 1936 og til þessa dags, hin svonefnda mæði- veiki. Á síðastliðnu nýjári var fallið úr henni rúmlega 1400 fjár. Hver áhrif fjárpest þessi kann að hafa á af- komu manna, verður ekki séð nú. En það er víst, að fjár- hagslegir örðugleikar sigla í kjölfar hennar. Sverrir Gíslason. HaUdór Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.