Svanir - 01.05.1939, Síða 65

Svanir - 01.05.1939, Síða 65
59 Ég vissi, að nokkrir Englendingar höfðu dvalið á þess- um slóðum undanfarnar tvær vikur við silungsveiðar, en voru nú á bak og burt. Ekki leyndi sér þó, hvar tjaldstaður þeirra hafði verið. Rétt hjá gangnamannakofa, sem stend- ur á Tjaldhól, á litlum grasbala, hafði tjald þeirra verið. Þar höfðu verið ristir alldjúpir skurðir umhverfis tjaldið og skilið svo við þá opna, þegar staðurinn var yfirgefinn. Hnausar voi'u þarna á víð og di-eif og gapandi sár eftir tjaldsúlui’, að ógleymdum dósum, bi’éfa- og umbúðarusli hér og hvar. Ljótai-a var þó að litast um spölkoi’n lengra frá. Þar var fuglafiður á di’eif og hálffalið undir moldai'hnausum í laut. Þessir herrar höfðu ekki svifizt þess að skjóta frið- aða fugla sér til matar, — eða skemmtunar, og gei’zt þann- ig brotlegir við íslenzlc lög og griðníðingar við íslenzka fjallanáttúru. Moi'guninn eftir sá ég meira af viðui’styggð þessarra veiðifífla. Skammá er þarna lygn og bi'eið, en ekki djúp. Fi'am undan tjaldstað hinna brezku þegna og ofan undir fossbrún lágu dauðir silungar á víð og di’eif urn allan ár- botninn. Silungsveiði er mikil í Ai’narvatni og í Réttar- vatni, sem er þarna öi’skammt frá, — en því sem þarna var ekki torgað, var kastað í ána. Hvergi hefi ég séð átak- anlegi’i vott ómenningar og ruddaskapar í umgengni við íslenzka náttúru og vé hennar en í kjölfari þessarra manna frá hinu æfafoi’na menningarlandi. Umgengni okkar Islendinga sjálfi’a um áningarstaði hefir samt, því miður, stundum vei’ið nokkuð í líkingu við þetta, svo að ekki sé meii’a sagt. Sem betur fer er þetta þó að smálagast. Ferðamenningin er að aukast. Má það ef til vill fyi’st og fi'emst þakka Ferðafélagi Islands, enda þótt það félag muni hafa sína sögu að segja af vanþakk- látri umgengni um sæluhús þess stundum. Þá eiga skátar líka di'júgan þátt í umbótum á þessu sviði. Fai’fuglahi’eyf- ingin ætti heldur ekki að verða eftii’bátur þeirra. Um þessa tegund náttúruvei’ndar má skrifa langt mál, en ég læt samt útrætt um hana hér. Það er önnur hlið máls-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.