Svanir - 01.05.1939, Side 66

Svanir - 01.05.1939, Side 66
60 ins, er fyrr nefndur greinarhöfundur ræðir einnig mikið um, sem ég vil einkum benda á hér, og sérstaklega með tilliti til Borgfirðinga og borgfirzkra staðhátta. Er það sú hliðin, sem veit að friðun vissra landssvæða, eða fagurra og sérkennilegra staða. Það þarf ekki að segja Borgfirðingum, að Borgarfjörð- ur er mjög svipfagurt hérað og á auk þess marga yndis- lega og einkennilega staði. Nægir til t. d. að nefna um- hverfi Húsafells, hraunfossana í Hvítá, Norðtunguskóg, Skorradal, Vatnaskóg, Hreðavatn o. fl. Allir slíkir staðir, einkum þeir sem eru við þjóðbraut, eru mjög eftirsóttir af ferðafólki, en umgengni er þar venjulegast mjög ábóta- vant og ekki alltaf hirt um að koma fram sem kurteisleg- ast við móður náttúru. Jarðvegi og gróðri er spillt. Kann- ske eru fegurstu skógarhríslurnar rifnar upp eða brotnar. Tómum flöskum og dósum hent út um lautir og lyng- brekkur. Einhvern af hinum fegurstu stöðum héraðsins ættu nú Borgfirðingar að taka sér fyrir hendur að friða og breyta í n. k. þjóðgarð. Taka þarf stórt svæði, þar sem góð skil- yrði eru fyrir hendi, margbreytilegt landslag og náttúru- fegurð, afgirða það rækilega og vernda fyrir óheppilegri meðferð manna og húsdýra. Yrði þar svo alger friðun á öllum gróðri og öllu dýralífi innan þeirrar girðingar. Hvaða stað bæri að velja í þessu skyni, yrði sennilega um deilt, en ég vil leyfa mér að benda á einn stað, sem ég tel heppilegastan; það er Hreðavatn og umhverfi þess. Hreðavatn liggur í kvos; að mestu leyti umgyrt skógi- vöxnum hæðum. Sá skógur er víða all hávaxinn og þéttur. Gróðurinn og trén í Hreðavatnshólma gefa líka til kynna, hvernig umhverfi vatnsins gæti litið út, ef það væri allt friðað og hirt. Allt Grábrókarhraun er meira og minna kjarri og skógi vaxið ofan að Norðurá. Hraunið er úfið og óslétt, en er óðum að gróa upp. Þar eru margir skemmti- legir hraunbollar, og grösugar, skógi gyrtar vinjar. Við suðurenda vatnsins er skógurinn mestur og þar er áfram- haldandi víðáttumikið skóglendi suður og vestur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.