Svanir - 01.05.1939, Síða 75

Svanir - 01.05.1939, Síða 75
67 Við komumst auðvitað fljótlega upp á lag með það að taka á móti kolakörfu og afköstuðum innan stundar svip- uðu verki og aðrir, sem unnu þarna við skipshliðina. — Seinna um daginn vorum við búnir að gleyma hinu ægi- lega augnaráði verkstjórans það mikið, að við gátum farið að tala saman með nokkurnveginn rólegu hjarta. Ég spurði hann, á hvaða skóla hann hefði verið, og hann sagði mér það. — Er skólinn hættur? spurði ég. — Nei, sagði hann, — en ég var orðinn svo skuldugur fyrir allan and- skotann, að ég varð að hætta og fá mér vinnu. Mér datt bara ekki í hug að þessi kolavinna væri svona endemisleg. Ég er orðinn allur jafnútsvínaður inn í skinn. Ég hughreysti hann með því, að maður gæti farið í Bað- húsið um helgar og þvegið sér duglega. Hann gaf lítið út á það, en horfði þungbúinn á hendur sínar, sem fyrir stundu voru hvítar og nettar, en nú sá ekki í fyrir óhreinindum, og voru víða hruflaðar, auk þess var allt of kalt til þess að vera berhendur. — Þú þarft að hafa vettlinga, sagði ég. Hann gegndi því engu, enda kom karfan og sleit samtalinu. Þegar á daginn leið, varð norðaustanvindurinn að hreinu og beinu roki, og þegar hækkaði í sjó, fóru öldurnar að sletta löðrinu inn fyrir hafnargarðinn og bleyta í kolasallanum á mönnum og málleysingjum. Mér er minnisstætt, hvað líðan mín var hábölvuð: Ég var óvanur verkinu og fékk harðsperrur í handleggi og síður, inflúensan brann og hamraði í höfðinu á mér, og þar við bættist kolarykið, kuldinn, og sjávar- gangur svo mikill, að tæpast var á nokkrum manni þurr þráður. Ég held, að félaga mínum hafi ekki liðið betur, en það var bara af allt öðrum ástæðum, sem hann tók sér nærri þessa útötun á bústað sálarinnar, ég skildi það betur seinna. Þar kom, að algjörlega varð óverandi með hesta á bryggjunni fyrir sjávarganginum, og ökumennimir af- sögðu með öllu að halda lengur áfram. Það varð því að hætta fullum klukkutíma fyrr en venjulega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.