Svanir - 01.05.1939, Side 80

Svanir - 01.05.1939, Side 80
72 farið, að ég yrði skágenginn af fínum mönnum, sem voru úti að ganga með stúlkunum sínum. — Ég varð að viður- kenna það, að Ellert hefði verið vorkunn, — og þó. — Á mánudagsmorgun var haldið áfram uppskipun úr kolaskipinu. Við Ellert vorum mættir á okkar stað, eins og til stóð. Mér sýndist hann dálítið skrítinn, ef til vill dá- lítið skömmustulegur. Það hefir þó máske aðeins verið ímyndun úr mér, byggð á því, að mér hafi fundizt, að hon- um bæri að vera það. — Daginn, fíni maður, sagði ég. Hann tók varla undir. Nokkru seinna sagði hann kulda- lega: — Þú ert náttúrlega grútmóðgaður. Ég neitaði því, á móti betri vitund, og fann um leið að ég hafði löngun til þess að pikka dálítið í hann. — Víst er hún falleg, lagsmaður, sagði ég, — og ekki sýnandi neinum svínum. Hann gegndi mér ekki einu orði. — Hamingjusamur? spurði ég. Þá leit hann á mig með opinberan fjandskap í augunum. — Hvern djöfulinn varðar þig eiginlega um mig og mín- ar ástæður, — ef ég mætti spyrja? — Ekkert, elsku vinur, ekki nokkurn skapaðan hlut. — Þú ert alltaf ástúðin sjálf. Og svo sættumst við smátt og smátt í sameiginlegum, síendurteknum átökum við kolakörfuna, og urðum aftur góðir kunningjar í þysi og erfiði dagsins. Orðlausar sættir eru beztar. Nokkru seinna spurði ég hann blátt áfram: — Er hún skólasystir þín? Og hann svaraði mér jafn blátt áfram: — Nei, hún er dóttir skólastjórans. Þá spurði ég ekki meira, en ég skildi ýmislegt, sem ég hafði ekki áður skilið. Því að ég vissi að þessi skólastjóri og allt hans fólk, það var „fín“ fjölskylda og ég hafði aldrei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.