Svanir - 01.05.1939, Page 84

Svanir - 01.05.1939, Page 84
76 yrt viðvíkjandi vinnunni, og var jafnstoltur og fyrr, ef einhver tróð hann um tær. Annars var ekki mikið að því gert, því að bryggjukarlarnir tóku okkur fljótt og vel upp í sinn hóp, — þeir umgengust okkur yfirleitt í sönnum fé- lagsanda, aðeins þoldu þeir ekki að þeim væri sýnd nein auðmýkt, enda gerðum við víst heldur lítið að því. Og svo allt í einu var þá búið úr okkar lest. Og við kvöddumst og þökkuðum hvor öðrum fyrir samvinnuna. Hann labbaði upp bryggju og ég sá hann hverfa fyrir kolaport, — sjálf- ur fór ég að vinna með mörgum öðrum við saltmælingar í salthúsi Alliance. Nú liðu nokkrir dagar svo, að ég sá ekki Ellert, og mér var og er með öllu ókunnugt um, hvernig eða hvað mikið hann hefir gert upp af reikningum æsku sinnar á þeim dög- um við sjálfan sig og aðra. Ef til vill hefir það verið heil- mikil barátta, — ef til vill hafa þeir verið gerðir upp hljóðalaust, án alla orða. Það gat svo sem verið jafn sárt fyrir því. En næst-næsta sunnudag skaut honum upp niðri við höfn. Ekki sem fínum manni, sem væri úti að spóka sig á morgungöngu, nei, hann vildi fá vinnu. Það var mikið um vinnu við höfnina þennan dag. Meðal annars voru inni tveir færeyskir togarar, sem tóku kol hjá Alliance. Ekki man ég af hvaða ástæðu það var, að þeir voru ekki kolaðir við bryggju, eins og aðrir togarar, en víst var um það, að þeir lágu úti á miðri höfn, og kolunum var mokað um borð í þá úr geysistórum flatbotna prömm- um, sem lagðir voru síbyrt að þeim. — Færeyingarnir voru um borð með húslestra og sálmasöng. Og Ellert komst í vinnuna. Hann lenti í sama kola- pramma og ég, og við mokuðum hlið við hlið. — Þú ert ekki enn búinn að skipta um buxur, sagði ég við hann. — 0, sei sei, nei, svaraði hann, hinn kærulausasti. — Ætli þessar dugi mér ekki hér eftir eins og hingað til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.