Svanir - 01.05.1939, Síða 91

Svanir - 01.05.1939, Síða 91
81 maður fyrir Búnaðarsamband Borgarfjarðar hefir hann verið frá 1919. Hefir átt sæti á Búnaðarþingi frá 1928 og nú í stjórn B. 1. Var um langt skeið endurskoðandi Kaup- félags Borgfirðinga og situr í stjórn þess. — Formaður skólanefndar Hvítárbakkaskóla 1920—’30 og síðan í skóla- nefnd Reykholtsskóla. Hann hefir átt sæti í ýmsum nefnd- um, svo sem fasteignamatsnefnd, verðlagsnefnd B. f. og nú í mjólkursölunefnd. — Oddviti Reykdælahrepps hefir hann verið um langt skeið. — Jón var meðal stofnenda Ungmennafélags Reykdæla og hefir unnið margt fyrir það félag og U. M. S. B. Hann er búmaður góður og hefir rekið búskap af hyggni og dugnaði sem hvert það starf, er hann hefir verið kvaddur til. Andrés Eyjólfsson er fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu 27. maí 1886. Foreldrar: Hjónin Eyjólfur Andrésson bóndi frá Syðra-Langholti í Árnessýslu og Guðrún Brynjólfs- dóttir frá Selalæk. Andrés stundaði nám á Hvanneyri 1909—’ll. Hóf búskap á Síðumúla 1912 og hefir búið þar síðan. — Hann kvæntist 1919 Ingibjörgu Guðmundsdótt- ur frá Mjóadal í Húnavatnssýslu. — Andrés hefir talsvert starfað að málum sinnar sveitar. — I hreppsnefnd Hvítár- síðuhrepps hefir hann verið frá 1913 og oddviti hennar frá 1925. Formaður Búnaðarfélags Hvítársíðuhrepps frá 1918. Deildarstjóri við K. B. um langt skeið. Átti sæti í stjórn Hvítárbakkaskólans frá 1920—’30 og síðan formað- ur í skólanefnd Reykholtsskóla. Auk þessarra starfa hefir Andrés unnið sem innanþingsskrifari á Aiþingi 1922—’23 og frá 1927—1934, en síðan hefir hann verið skjalavörður Alþingis. Andrés er einn af stofnendum Ungmennafélags Reykdæla og hefir mjög unnið að málefnum ungmennafé- laganna í Borgarfirði. Veturinn 1918—’19 fór hann fyrir- lestraferð fyrir ungmennafélögin um svæðið frá Eyja- fjöllum til Snæfellsness. — Andrés er dugnaðarmaður að hverju sem hann gengur, hagmæltur vel og gleðimaður. Svanir I 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.