Svanir - 01.05.1939, Side 92

Svanir - 01.05.1939, Side 92
Fræðslumál sveitanna. I þessu greinarkorni verður aðeins rætt um barna- fræðslumál sveitanna í Mýrasýslu, en þrátt fyrir það mun sumt af því, sem minnzt verður á, snerta barnafræðslu í sveitum almennt. Bamafræðslu í sveitum Mýrasýslu er nú svo fyrir kom- ið, að víðast eru farkennarar, er dvelja á ýmsum stöðum, hver innan síns hrepps. Er það fyrirkomulag öllum kunn- ugt. Sumsstaðar eru skólahús, en þó ekki notuð til kennsl- unnar nema að nokkru leyti. Annars er kennt á heimilum, oft við misjafna aðbúð fyrir börn og kennara. Kennslu- tækjum er erfitt að koma við, og hin stærri þeirra og við- kvæmari illmögulegt að flytja á milli kennslustaðanna ó- skemmd. f flestum skólahverfum (== hreppum) eru fá börn, og hefir hver kennari frá 7 og upp í 25 börn á skóla- aldri, samkvæmt skýrslum síðasta kennsluárs. Því er ekki að leyna, að allmikil óánægja er með þetta fyrirkomulag, og ekki sízt meðal þeirra, sem eiga að sjá um framkvæmd kennslunnar. Erfiðlega gengur að fá kenn- ara til starfsins, og sífelldar breytingar verða á kennur- um frá ári til árs. Til farkennarastöðu vilja menn helzt ekki binda sig nema af neyð, ef þeir geta enga aðra stöðu fengið. Foreldrar barna eru óánægðir með það, að ekki er hægt að láta börnin fá eins langan kennslutíma og æski- legt er, enda þótt víðast muni reynt að veita hverju bami lögskylda lágmarkskennslu, sem er — 8—12 vikur á ári I Það er því ekki vonum fyrr, þótt nú sé tekin að vakna nokkur hreyfing í þá átt, að koma á breyttu kennslufyrir- komulagi hér í sýslu. Hafa ungmennafélögin nú á síðast- liðnu ári ákveðið að beita sér fyrir því, að komið verði á heimavistarbarnaskólum sem víðast í Borgarfjarðarhér- aði, og er það eðlilegt áframhald þeirrar baráttu, sem þau hafa áður innt af hendi fyrir héraðsskóla Borgarfjarðar. Ýmsir hafa að vísu fyrr komið auga á nauðsyn þessa máls, enda þó lítið hafi enn verið um opinberar umræður um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.