Svanir - 01.05.1939, Page 98

Svanir - 01.05.1939, Page 98
88 árum er farið að nota timbrið til allskonar iðnaðar, t. d.. pappírsgerðar, tjöru- og gasvinnslu. 0g úr lélegum við má búa til plötur, sem notaðar eru í stað timburs, og í margs- konar fleiri iðngreinar er skógartimbrið notað nú á tím- um. Og hvað er langt þar til talið verður hagkvæmt að vinna úr skógartrjánum næringarefni, eins og t. d. sykur? Það veit maður ekki, þetta hefir tekizt, en er enn of kostnaðar- samt. Til að sýna hversu geysilega þýðingu skógarnir hafa fyr- ir nágrannalönd voi', má geta þess, að af heildarútflutn- ingsverðmæti Norðmanna eru 25% skógarafurðir, 48% hjá Svíum, og hvorki meira né minna en 83% af útflutn- ingsverðmæti Finnlands eru skógarafurðir. Margir halda því fram, að hér muni ekki geta þroskazt stór tré, t. d. greni (sem flestir íslendingar þekkja aðeins sem svokölluð jólatré). Þetta ætla ég vitleysu eina. Ég er viss um, að hér geta vaxið og þrifizt skógar vænir af furu og greni, aðeins ef rétt er að farið. Fyrst verður blessuð björkin, sem er einskonar systir íslenzku þjóðarinnar og hefir því orðið að þola allar hörm- ungar hennar, — fyrst verður hún að ryðja brautina, klæða landið, síðan getur furan og grenið komið, þegar björkin er búin að bæta bæði jarðveg og veðráttu. Það, sem styrkt hefir trú mína á þessu, eru orð Ólafs Klokk, sem er starfsmaður við Norska búnaðarhá- skólann. En þau eru, að sjaldan hefði hann séð jafn stóra árssprota á grenitrjám í Noregi, eins og hann sá á greni- trjám þeim, er hann leit á Akureyri, þegar hann var á ferð þar fyrir 4 árum. Það mundi að vísu taka svo langan tíma að koma hér upp furu- og greniskógi, að núlifandi kynslóð mundi ekki njóta neinna gæða hans. Aftur á móti er hægt að koma upp vænum bjarkarskógi á 20—30 árum. Og Norðmennirnir gömlu og Forn-íslendingarnir kölluðu björkina bezta tréð í skóginum. Birkið er bezti eldivið- urinn. Það er bezta tréð í sköft á ýms áhöld, í kirnur, sleða og vagna. Áður fyrr voru birkirenglur snúnar sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.