Svanir

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Svanir - 01.05.1939, Qupperneq 99

Svanir - 01.05.1939, Qupperneq 99
89 an og notaðar í kaðla og eins voru næfrarnir eða birkibörk- urinn notaður í skó, eins og allir kannast við. Börkurinn er vatnsheldur og því nota þær þjóðir, sem mikið hafa af birki, börkinn af því enn þann dag í dag, til þess að þekja með hús sín. Úr viðnum má vinna ágæta tjöru og viðarkol. Bjarkarviðurinn er sérstaklega fallegur í öll húsgögn eða yfirleitt í það, sem innan húss er. Og ekkert er upplagðara í vendi á óþekka krakka en bjarkarlim. Af björkinni, birk- inu eða svartviðnum, eins og það er sumstaðar kallað, eru til þrjár tegundir. Tvær af þeim þekkið þið öll, en það er fjalldrapinn, allur kræklóttur, sem sjaldan verður hærri en 1—1,5 m. og fjallabjörkin, sem nú getur talizt sá eini skógarviður, sem hér vex. Hún verður allt að 20 m. að hæð. Ekki er að marka, þótt ekki sé hún svo stór hér venjulega, því að hér verða skógarnir fyrir átroðningi og illri meðferð bæði af manna og dýra hálfu. Flestir fallegustu skógarnir hér á landi búa við slæm náttúruskilyrði, miðað við það, sem þau annars eru hér á landi, en að þrifizt getur fallegur skógur nú, við vond skilyrði, eins og t. d. Þórsmerkurskógur, sem er nær uppi við Eyjafjallajökul, virðist einkennilegt; en við nánari at- hugun finnur maður fljótt ástæðuna. En hún er sú, að þar er skógurinn friðaður að miklu leyti. Ekkert tré þurrkar jarðveginn sem björkin, t. d. hefir verið mælt, að upp frá einni björk gufuðu yfir 300 1. á einum sólardegi. Því myndast oft mýrar með dauða skóganna þar, sem áður voru þurrar lendur. Önnur tré þola mikinn þurrk, t. d. furan. Þessi tré hjálpa til að halda jarðveginum hæfilega rökum. Á seinni árum hefir verið varið allmiklu fé til korn- ræktartilrauna. Þetta er að vísu ekki nema sjálfsagt að reyna. En mín trú er sú, að fyrst verðum við að fá skóg- ana, eigi kornræktin að verða nokkuð föst og árviss grein í íslenzkum landbúnaði. Þetta er líka reynsla Norðmanna, en það er sú þjóð, sem við helzt gætum sótt reynslu til, vegna líkra staðhátta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Svanir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.