Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 3
Kynnum okkur Icesave-samninginn vel og tökum upplýsta ákvörðun 9. apríl Samkvæmt könnun Capacent ætla 62% þeirra sem þekkja innihald Icesave samningsins vel að samþykkja hann. 44 alþingismenn samþykktu samninginn, 16 voru á móti, 3 sátu hjá. Tveir þeirra sem sátu hjá ætla að segja já 9. apríl. 62% 16 38% Já Já Margir telja okkur ekki skylt að greiða Icesave-skuldina en við teljum það betri kost að samþykkja samninginn og ljúka málinu með sátt. Við viljum leysa deilur með samningum og sú leið mun hafa góð áhrif á samskipti okkar við umheiminn. Dómstólaleiðin er leið óvissu og áhættu. Málið mun dragast í mörg ár og niðurstaðan er í algjörri óvissu. Samþykkt samningsins styrkir lánshæfismat Íslands, erlent lánsfé fæst til uppbyggingar, hagvöxtur eykst og atvinnuleysi minnkar. ÁFRAM er hreyfing einstaklinga sem telja hagsmunum Íslands best borgið með því að Icesave-lög Alþingis (lög nr. 13/2011) haldi gildi sínu. Auglýsingar og annað starf hreyfingarinnar eru greidd með frjálsum framlögum og vinnuframlagi sjálfboðaliða. ÁFRAM - Laugavegi 3 - 101 Reykjavík - afram@afram.is - www.afram.is Já er leiðin áfram! Kynnum okkur málið og kjósum það sem er best fyrir land og þjóð. 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.