Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 41
Swive Rokksveitin með dónalega nafnið, Swive, tekur nú þátt í Músíktilraunum í annað sinn. Hún er ættuð úr Reykjavík og skipuð þeim Svan Herberts- syni söngvara og hljómborðsleikara, Björgvin Atla Snorrasyni gítarleik- ara, Helgi Ás Helgasyni bassaleikara og Guðmundi Herbertssyni trommuleikara. Þess má geta að Svanur var verðlaunaður sem efnileg- asti söngvarinn á síðustu tilraunum, en hann söng þá með Björgvin Atla í Feeling Blue. Þeir eru á aldrinum 19-21 árs og spila alternative rokk. Samaris Þau Þórður Kári Steinþórsson tölvuþór, Jófríður Ákadóttir söngkona og Áslaug Rún Magnúsdóttir klarinettleikari skipa Samaris. Þau eru sautján til átján ára gömul, úr Reykjavík og leika rólegt rafpopp. Orycto Metalsveitin Orycto er ættuð frá Höfn í Hornafirði. Liðs- menn eru Björn Rúnarsson trommuleikari, Snorri Freyr Þórisson söngvari, Bjarni Frið- rik Garðarsson bassaleikari og söngvari, og Þorkell Ragnar Grétarsson og Sævar Örn Kristjánsson gítarleikarar. Þeir hafa starfað saman frá í janúar sl., eru á aldrinum 14 til 18 ára og spila progressive metal. gösli Gísli Matthías Auðunsson er tón- listarmaður úr Reykjavík og notar listamannsnafnið gösli. Hann leikur á gítar og syngur einlæga, tilfinn- ingaþrungna og órafmagnaða tón- list og á 22 ára af- mæli í dag. For the Sun is Red Úr Garðabænum kemur rokk- sveitin For the Sun is Red og hyggst spila alternative/ progressive rokk. Elvar Laxdal lemur á trommur, Matthías Pétursson leikur á hljómborð, Páll Grétar Bjarnason og Birkir Ísak Einarsson á gítara, Snæ- björn Sigurður Steingrímsson á bassa og Davíð Páll Svav- arsson syngur. Þeir eru á aldr- inum frá 18 til 20 ára og spila alternative/progressive rokk. Askur Yggdrasils Eins og nafnið gefur til kynna leikur Askur Yggdrasils víkingarokk. Sveitarmenn eru úr Reykjanesbæ og hafa haldið hópinn sl. fjögur ár en meðalaldur þeirra er um 19 ár. Sveit- ina skipa Kristinn Bergsson gitarleikari og söngvari, Jóhann Víðir Erlendsson bassaleik- ari og söngvari, Davíð Már Antonsson hryngítarleikari, Friðrik Þorbergsson trommuleik- ari, Stefán Freyr Guðmundsson hljómborðsleikari og Viktor Penalver söngvari. MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARS 2011 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPARBÍÓ SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR SEM STROKUFANGAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 5.Mars Kringlan og Akureyri Frumsýning kl.17:00 9.Mars Kringlan kl.18:00 12.Mars Kringlan kl.17:00 26.Mars Kringlan kl.17:00              SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 6 L BATTLE: LOS ANGELES kl. 8 - 10:20 12 RANGO ísl. tal kl. 5:50 L / KEFLAVÍK THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 10 UNKNOWN kl. 10:10 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 6 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L HALL PASS kl. 8 - 10:10 12 / AKUREYRI THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 - 8:20 - 10:30 10 UNKNOWN kl. 8:20 - 10:40 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 4 - 6:20 L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 - 8 - 10:30 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 4 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:30 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.