Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.03.2011, Blaðsíða 40
ios í Vestmannaeyjum ásamt hljóð- manni og gistingu og 3. sætið 20 tíma í Gróðurhúsinu. Að auki fær sig- ursveitin gjafabréf frá Icelandair og hljómsveitirnar í 1. til 3. sæti gjafabréf frá 12 Tónum, þátttöku í Hljóðvers- smiðju Kraums og ýmis fleiri verðlaun. Að auki fær efnilegasti gítarleik- arinn úttekt frá Rín, efnilegasti bassa- leikari úttekt frá Tónastöðinni og sömuleiðis efnilegasti hljómborðsleik- ari eða forritari, efnilegasti trommu- leikarinn úttekt frá Hljóðfærahúsinu og efnilegasti söngvari eða rappari Shure-hljóðnema frá Hljóðfærahúsinu. Einnig veitir Forlagið viðurkenningu fyrir bestu íslensku textana. Í undanúrslitum velur salur eina hljómsveit en sérstök dómnefnd aðra. Dómnefndin er skipuð ofanrituðum og þeim Arnari Eggert Thoroddsyni, Ásu Dýradóttur, Hildi Guðnýju Þórhalls- dóttur, Kristjáni Kristjánssyni, Mar- gréti Erlu Maack og Ragnheiði Eiríks- dóttur. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í dag í Tjarnarbíói, en þá keppa tíu sveitir um sæti í úrslitum að viku liðinni. Að þessu sinni verða keppn- iskvöldin fjögur, í kvöld, föstudags- kvöld, laugardagskvöld, sunnudags- kvöld og mánudagskvöld og hefst keppni kl. 19:00 hvert kvöld. Úrslitin verða síðan í Íslensku óperunni laug- ardaginn 2. apríl næstkomandi. Tilraunirnar voru fyrst haldnar 1982 og 2011 er því þrítugasta árið fsrá upp- hafi, en þó 29. keppnin því hún féll nið- ur 1984 vegna verkfalls kennara. Sig- ursveit síðustu Músíktilrauna var Of Monsters and Men. Helstu verðlaun Músíktilrauna eru hljóðverstímar að vanda, en einnig eru veitt verðlaun fyrir hljóðfæraslátt og texta. Fyrir fyrsta sætið fást 20 tímar í Sundlauginni ásamt hljóðmanni, 2. sæti gefur upptökuhelgi í Island Stud- Þrjátíu ár af Músíktilraunum Ember Reykjavíkursveitina Ember skipa Ragnheiður Haraldsdóttir söng- kona, Andreas Jan Marciniak gítarleikari, Daniel Rittweger bassa- leikari, Gunnar Ágúst Thoroddsen gítarleikari og Hlynur Hlynsson trommuleikari. Þau eru á aldrinum frá 17 til 20 ára og segja að undirstaða tónlistarinnar sé rokk. No Class Hljóðgervlatvíeykið No Class er úr Reykjavík, skipað þeim Ómari Agli Ragnarssyni og Jóni Reginbaldri Ívarssyni. Ómar Egill sér um hljóð- gervlana og Jón Regin- baldur forritar trommu- heilana. Sá síðarnefni varð nítján ára um dag- inn, en hinn verður nítján í sumar. Þeir segj- ast spila fidget house. Audio Madness Audio Madness skipa þeir Ingimundur Guðmunds- son hljómborðsleikari og forritari, Sturla Sigurð- arson gítar- og trommu- leikari og Reynir Smith Þorsteinsson söngvari. Ingimundur og Sturla eru nýorðnir nítján, en Reynir nær þeim áfanga í næsta mánuði. Þeir segjast spila tónlist sem eyrunum finn- ist gott að hlusta á. MÚSÍKTILRAUNIR 2011 Estrógen Rokksveitina Estrógen skipa fjórir ríflega tvítugir fé- lagar úr Reykjavík og Mosfellsbæ; Þorsteinn Gunnar Friðriksson rafgítarleikari, Davíð Snær Sveinsson raf- bassaleikari, Arnór Sigurðarson trommuleikari og Andri Kjartan Andersen söngvari. Þeir lýsa tónlistinni sem blöndu af metal, rokki og djass. 40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARS 2011 SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL 7 BAFTAVERÐLAUN - T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT HHHH SÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH SÝND Í EGILSHÖLL MATT DAMON EMILY BLUNT MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHHH - EMPIRE THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20 10 RANGO ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 VIP JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 L UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 THE RITE kl. 10:40 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 43D - 63D L TRUE GRIT kl. 10:20 16 HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 3:40 L THE WAY BACK kl. 5:20VIP - 8 12 YOGI BEAR ísl. tal kl. 4 L / ÁLFABAKKA THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 BATTLE: LOS ANGELES kl. 10:30 12 LIMITLESS kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 HALL PASS kl. 8 12 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 16 JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:45 L MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 5:30 L / EGILSHÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.