Morgunblaðið - 02.04.2011, Page 3

Morgunblaðið - 02.04.2011, Page 3
Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með samþykkt fyrirliggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir á frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks. Viljir þú leggja baráttunni fjárhagslegt lið eru b.nr: 0111-26-100244 og kt. 640311-0530. Það munar um allt. Að vel ígrunduðu máli og með langtímahagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi höfum við ákveðið að segja Já í kosningunum 9. apríl Eiður Guðnason Friðrik Sophusson Halldór Blöndal Ingvar Gíslason Jón Baldvin Hannibalsson Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson Jónína Bjartmarz Kjartan Jóhannsson Matthías Bjarnason Ólafur G. Einarsson Ragnhildur Helgadóttir Rannveig Guðmundsdóttir Sighvatur Björgvinsson Siv Friðleifsdóttir Sólveig Pétursdóttir Sturla Böðvarsson Sverrir Hermannsson Valgerður Sverrisdóttir Þorsteinn Pálsson Tuttugu fyrrverandi ráðherrar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.