Morgunblaðið - 16.05.2011, Side 23
DAGBÓK 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. MAÍ 2011
Sudoku
Frumstig
8 3
6 2
5
7 5 1 9 8
9 6 3 5 2
3 2 8 7 1
2 5
9 8 1
1 3 7
5 2 8
3 8 4
8 6 3 5 2 9
9 5 8
2
6 1
5
9 1
1 4 3 2
6 7 1 2 9
4 9
2 7 8
7 9 3
4 9
6
3 1 4 9
8 6 1
6 3
4 6 7 1 2 9 3 8 5
8 2 9 5 6 3 4 1 7
1 3 5 8 4 7 2 6 9
2 5 1 4 3 6 7 9 8
3 9 8 2 7 5 1 4 6
7 4 6 9 1 8 5 2 3
6 1 3 7 8 4 9 5 2
5 7 4 6 9 2 8 3 1
9 8 2 3 5 1 6 7 4
8 6 5 1 7 9 2 4 3
9 3 4 2 6 5 7 1 8
7 1 2 8 3 4 5 6 9
2 5 6 9 8 7 4 3 1
3 4 9 5 1 2 8 7 6
1 8 7 3 4 6 9 2 5
6 7 8 4 5 1 3 9 2
4 9 3 6 2 8 1 5 7
5 2 1 7 9 3 6 8 4
6 7 3 4 5 1 2 8 9
5 1 4 2 9 8 6 7 3
2 9 8 3 7 6 4 1 5
8 3 7 5 2 4 1 9 6
1 5 9 7 6 3 8 2 4
4 2 6 1 8 9 3 5 7
3 6 2 9 1 7 5 4 8
9 8 5 6 4 2 7 3 1
7 4 1 8 3 5 9 6 2
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er mánudagur 16. maí, 136. dag-
ur ársins 2011
Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi,
hvaða dag Drottinn yðar kemur.
(Matth. 24, 42.)
Víkverji er mikill sælkeri ogáhugamaður um matreiðslu.
Tímamót urðu í lífi hans þegar
hann heimsótti í fyrsta sinn versl-
unina Pylsumeistarann sem er við
Hrísateig í Laugardalnum.
x x x
Verslunin Pylsumeistarinn sér-hæfir sig í framleiðslu og sölu
á ýmiskonar pulsum, eins og nafn-
ið gefur til kynna. Í versluninni
má finna pulsur sem eiga rætur
að rekja til helstu varnarþinga
pulsugerðar í Evrópu.
x x x
Víkverji naut þess að grillaþessar frábæru pulsur um
helgina og fagnar því að loksins
séu komnir valkostir við þessar
hefðbundnu pulsur sem hafa nán-
ast eingöngu fengist í kjörbúðum
borgarinnar um áratugaskeið.
x x x
Ekki varð gleði Víkverja minniþegar hann steikti beikonið
sem hann keypti í Pylsumeist-
aranum. Þá varð honum ljóst að
loksins er hægt að komast yfir al-
mennilegt beikon á Íslandi.
x x x
Pylsumeistarinn er góð viðbót ívaxandi flóru sérhæfðra
verslana með matvöru. Þeirri þró-
un ber að fagna enda hefur til-
koma þessara verslana aukið á
fjölbreytnina, ekki síst þegar
kemur að innlendri framleiðslu og
þá sérstaklega landbúnaðar-
afurðum.
x x x
Víkverji myndi hinsvegar fagnaað slíkar búðir myndu setja
meiri metnað í sjávarfangið. Á síð-
ari tímum er nánast ómögulegt að
verða sér úti um sólþurrkaðan
saltfisk – sem ætti með réttu að
teljast krúnudjásn íslenskrar mat-
vælaframleiðslu svo dæmi sé tek-
ið. Að sama skapi er lostæti á
borð við skötuselskinnar nánast
aldrei sjáanlegt þó svo um sé að
ræða eitthvert besta sjávarfang
sem völ er á. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 kuldaskjálfta, 4
stilltur, 7 Gyðingar, 8
samsinnum, 9 skýra frá,
11 lögun, 13 hugboð, 14
kjánar, 15 raspur, 17
svanur, 20 eldstæði, 22
manna, 23 nabbinn, 24
nagdýr, 25 mál.
Lóðrétt | 2 óslétt, 2
minnist á, 3 numið, 4
áreita, 5 hljóðfæri, 6
kvæðið, 10 hátíðin, 12
nestispoka, 13 hvítleit, 15
gangfletir, 16 gjafmild,
18 dáin, 19 áma, 20 árna,
21 tarfur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vitskerta, 8 volar, 9 gamla, 10 góu, 11 terta, 13
rymja, 15 mótum, 18 kamar, 21 áll, 22 kapal, 23 aftan, 24
grunnfæra.
Lóðrétt: 2 illur, 3 sarga, 4 elgur, 5 tæmum, 6 hvít, 7 gata,
12 tíu, 14 yla, 15 maka, 16 tapar, 17 málin, 18 klauf, 19
mætir, 20 röng.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Rétt fyrir lokun.
Norður
♠Á5
♥76
♦943
♣KD9752
Vestur Austur
♠K864 ♠10973
♥985 ♥G2
♦G6 ♦K872
♣10643 ♣ÁG8
Suður
♠DG2
♥ÁKD1043
♦ÁD105
♣–
Suður spilar 6♥.
Í tíundu umferð Íslandsmótsins –
rétt áður en hafrarnir skildu sauðina
eftir – kom upp slemmufæri, sem fáir
nýttu sér. Aðeins þrjú pör af tólf sögðu
6♥ og höfðu tveir sagnhafar erindi sem
erfiði, en einn fór niður. Hvernig á að
spila með trompi út?
Spaðasvíning er sjálfgefin byrjun, en
svo er spurning hvernig nota eigi inn-
komuna á ♠Á. Tvöföld svíning í tígli
kemur varla til greina (af ótta við ann-
að tromp) og því sakar ekki að spila
♣K og kanna viðbrögð austurs. Ef
hann leggur á er nóg að hitta í tígulinn
síðar. En austur ætti hiklaust að
dúkka, því sagnhafi hefði spilað laufinu
að heiman ef hann gæti. Í því tilfelli
trompar sagnhafi ♣K, stingur spaða í
borði og spilar loks tígli á drottn-
inguna. Þannig má ráða við flestar
stöður, meðal annars ♦Gx í bakhönd.
16. maí 1901
Tuttugu og sjö manns drukkn-
uðu þegar skip, sem var á leið
frá sandinum undan Eyjafjöll-
um til Vestmannaeyja, sökk
skammt austur af Heimaey.
Einum manni var bjargað.
16. maí 1952
Bandarísk flugvél fórst í norð-
anverðum Eyjafjallajökli og
með henni fimm menn. Eitt lík
fannst strax eftir slysið, annað
árið 1964 og þrjú í ágúst 1966.
16. maí 1966
Karnabær var opnaður í
Reykjavík. Verslunin hafði
mikil áhrif á tísku unga fólks-
ins í mörg ár.
16. maí 1972
Kona úr Bárðardal ól þyngsta
barn sem vitað er að fæðst hafi
hér á landi, 6.590 grömm eða
26 merkur og 90 grömm. Þetta
var 65 sentimetra drengur
sem skírður var Stefán. For-
eldrar hans eru María Helga-
dóttir og Hallur Jósepsson.
16. maí 2009
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
varð í öðru sæti í Evrópu-
söngvakeppninni með lagið Is
it true?
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
„Ætli ég noti ekki tækifærið og skreppi í Vínbúð-
ina,“ segir Ingunn Kristjánsdóttir sem fagnar tví-
tugsafmæli sínu í dag. Hún hyggst halda veislu-
höldum í lágmarki þennan daginn enda aðeins
mánudagur „en ég læt mömmu samt elda þriggja
rétta máltíð fyrir mig,“ segir Ingunn og tekur
fram að hún kaupi því drykkjarföngin með matn-
um. „En ég stefni á að halda stórt partí í sumar, ég
á bara eftir að ákveða hvort það verði í sveitinni
eða höfuðborginni.“
Ingunn, sem býr á Ölkeldu í Snæfellsbæ, er ný-
komin heim á ný eftir að hafa verið veturlangt í
Reykjavík en hún nam förðun við Snyrtiakademíuna og útskrifaðist
fyrir helgi. Hún sótti svo um í Tækniskólanum og reiknar með að
hefja nám þar næsta haust.
Í sumar starfar Ingunn á veitingastaðnum Snjófell sem staðsettur
er á Arnarstapa. Veitingastaðurinn þykir nokkuð óvenjulegur en
hann er byggður í stíl gömlu torfbæjana. Ingunn segir að tilvalið hefði
verið að halda upp á afmælið og tengja Söngvakeppni evrópskra sjón-
arpsstöðva en hún hafi hins vegar tekið vinnuna fram yfir þar sem
hún var alla helgina. andri@mbl.is
Ingunn Kristjánsdóttir tvítug í dag
Læt mömmu elda þríréttað
Flóðogfjara
16. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 5.05 3,8 11.20 0,2 17.34 4,1 23.52 0,1 4.10 22.39
Ísafjörður 1.11 0,1 6.59 2,1 13.25 0,0 19.35 2,3 3.49 23.10
Siglufjörður 3.04 0,0 9.24 1,2 15.31 0,1 21.43 1,3 3.31 22.54
Djúpivogur 2.15 2,1 8.20 0,4 14.42 2,4 21.00 0,3 3.33 22.15
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þér finnst engu líkara en þú getir
sigrað heiminn. Spáðu í listir, trúmál, ljóð,
tónlist og óvenjuleg viðfangsefni. Komdu á
óvart og þú slærð í gegn.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú ert í toppformi bæði andlega og lík-
amlega og vekur almenna athygli. Einhver ná-
kominn á í baráttu, réttu hjálparhönd.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Hlaupabraut atvinnulífins reynir
meira á en vanalega. Ef þú trúir að þú sért
það sem þú borðar ættirðu að draga úr
neyslu á óhollustunni.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert staðráðin/n í að leggja mikið á
þig til þess að auka tekjurnar. Þú ert prakt-
ísk/ur að eðlisfari og vilt geyma það sem þú
heldur að þurfi að nota seinna meir.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Láttu ekki vinsældir meðal samstarfs-
manna þinna stíga þér til höfuðs. Vinur þinn
reynir að fá þig í ferðalag, láttu slag standa.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þegir þú þegar þörf er á að þú leggir
eitthvað til málanna? Það er mjög ólíkt þér.
Opnaðu fyrir kærleikann sem umlykur þig.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú áttar þig á hvenær makinn skilur ekki
eitthvað, sem er lykillinn að því að skilja. Fáir
þú eitthvað lánað ber þér að skila því aftur.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Stuðningur annarra er þér mikils
virði, því án hans stæðir þú ekki í þeim spor-
um sem þú ert. Farðu í ferðalag eða reyndu á
einhvern annan hátt að brjóta upp daginn.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Aftur koma upp mál um sam-
anburð og sjálfsálit, og þú kannt nýja aðferð
til að taka á þeim. Allir hlutir kosta sitt en það
er forgangsröðin sem skiptir öllu máli.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Heimsmálin eru þér ofarlega í
huga og þú finnur til vanmáttar gegn órétt-
lætinu. Hlustaðu og reddaðu svo málunum
fyrir þá sem þú getur aðstoðað.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Nú er kjörið að beina athyglinni að
heimilinu og sinna jafnvel garðinum eða taka
til í geymslunni. Einhver tekur þig á taugum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Barn er ekki auðvelt í taumi þessa
dagana. Þetta ástand tekur brátt enda. Teldu
upp að fimm áður en þú gerir eitthvað í fljót-
færni og gættu tungu þinnar.
Stjörnuspá
1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 c6 4. Dd2 Bf5
5. f3 Rbd7 6. 0-0-0 h6 7. Bh4 e6 8. He1
Bh7 9. e4 dxe4 10. fxe4 Bb4 11. Bd3 g5
12. Bg3 De7 13. Rf3 0-0-0 14. h3 Rh5
15. Bh2 f6 16. a3 Ba5 17. Kb1 e5
Staðan kom upp í síðari hluta fyrstu
deildar Íslandsmóts skákfélaga sem
lauk fyrir nokkru í Rimaskóla. Danski
alþjóðlegi meistarinn Thorbjorn
Bromann (2.433) hafði hvítt gegn ís-
lenskum kollega sínum Guðmundi
Kjartanssyni (2.373). 18. Rd5! cxd5 19.
Dxa5 dxe4 20. Bxe4 Bxe4 21. Hxe4 f5
22. Bxe5! Rc5 23. Hee1 og svartur
gafst upp. Áskorendaeinvígi FIDE eru
nú í fullum gangi en þau eru haldin í
Kazan í Rússlandi. Sigurvegari keppn-
innar mun etja kappi við Vishy Anand
um heimsmeistaratitilinn. Nánari upp-
lýsingar um mótið er að finna á
www.skak.is.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Nýbakaðir foreldrar?
Sendið mynd af barninu til birtingar
í Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda
mynd af barninu með upplýsingum
um fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig
má senda tölvupóst á barn@mbl.is