Morgunblaðið - 26.07.2011, Side 31

Morgunblaðið - 26.07.2011, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 2011 Eftir bíóferðir fólks um helgina er ljóst að Harry Potter og félagar njóta enn mikilla vinsælda. Myndin situr í efsta sæti yfir vinsælustu kvikmyndir bíóhúsanna. Cars 2 og Friends With Benefits voru frum- sýndar í síðustu viku en Cars 2 er í öðru sæti á aðsóknarlistanum og Friends With Benefits kemur þar fast á eftir. Transformers 3: Dark of the Moon féll fyrir nýju bíómynd- unum úr öðru sæti niður í það fjórða. Í Cars 2 keppir Leiftur McQueen á kappakstursmóti og þarf þar að kljást við margslungin vandamál sem verða á vegi hans. Trukkurinn Krókur, vinur hans, á að vera hon- um til halds og trausts en þar sem hann fær brennandi áhuga á njósnamálum gleymir hann að sinna vini sínum. Justin Timberlake og Mila Kunis leika góða vini í bíómyndinni Fri- ends With Benefits, vini sem ætla sér ekkert annað en líkamlegt sam- band án allra skuldbindinga. Hins vegar komast þau að því að kynlíf flækir málið sem virtist svo einfalt í byrjun. Bíóaðsókn helgarinnar Bíólistinn 22. – 24. júlí 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Harry Potter and the Deathly Hollows: Part 2 Cars 2 Friends With Benefits Transformer 3: Dark of the Moon Bridesmaids Kung Fu Panda 2 Bad Teacher Zookeeper Super 8 Mr. Popper’s Penguins 1 Ný Ný 2 3 6 5 4 8 9 2 1 1 4 7 8 5 3 6 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Töfrasprotarnir enn á toppnum Vinsæll Serían um Harry Potter og félaga hefur slegið út bíómyndaseríur á borð við Lord of the Rings, Star Wars og Indiana Jones. Besta mynd vikunnar 18.07.2011 - 25.07.2011 í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon er þessi skemmtilega mynd. Hún er tekin af ungum manni á kafi í sundlaug í sól- arveðri. Ljósmyndarinn á bakvið myndina er Viðar Norðfjörð Guð- bjartsson. Keppnin stendur til 1. september næstkomandi og eru glæsilegir vinningar frá Sense í boði fyrir fyrstu þrjú sætin. http://mbl.is/folk/ ljosmyndakeppni/ Ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon Skrítið andlit í sundi Katherine Jackson, móðir Michael Jackson heitins, segir að hún viti ekki til þess að neinn sem tengist söngvaranum hafi lagt á ráðin um að drepa son hennar. Nokkrir fjölskyldu- meðlimir, þar á meðal LaToya Jackson, hafa gefið í skyn að grunur leiki á samsæri um að myrða stórstjörnuna. Móðir hans telur hins vegar að þegar um svo frægan mann er að ræða sé eðlilegt að ástvinir og aðrir velti morði fyrir sér fremur en eðlilegri dánarorsök. „Ef mér berast sönnunargögn af því tagi, verð ég fyrst allra til að koma þeim staðreyndum á framfæri. Enginn elskaði Michael jafn mikið og ég. En þrátt fyrir það má ekki ranglega ásaka neinn, eins og Michael varð fyrir, um glæp sem hann ekki framdi,“ segir Katherine í samtali við stjörnuvefinn TMZ. Engin sönnunargögn sem sanna morð á Michael Jackson Móðir Katherine Jackson vill ekki að neinn verði ranglega sakaður um glæp sem hann ekki framdi. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN. FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 WHATER FOR ELEPHANTS KL. 8 L BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 10.10 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 5% FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ATTACK THE BLOCK KL. 10.40 16 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 6 - 9 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 L ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. HEIMSFRUMSÝND SAMTÍMIS Í BANDARÍKJUNUM OG Á ÍSLANDI LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4 - 7:30 - 9 - 10 FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 KUNG FU PANDA 2 ÍSL. TAL Sýnd kl. 4 - 6:30 ZOOKEEPER Sýnd kl. 3:50 HHH “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE Cher, Nick Nolte, Adam Sandler, Sylvester Stallone og fleiri stórstjörnur ljá dýrunum rödd sína og fara á kostum. Stórskemmtileg grínmynd fyrir alla fjölskylduna frá leikstjóra The Wedding Singer. -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 700 kr. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR 700 kr. 700 kr. 700 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.