Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 10

Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 10
STÍGARNIR FJARRI Faðir minn sefur. Svipurinn göfugur og ber vitni góðu hjartalagi. Fallegur núna... ef einhver beiskja býr með honum hlýt ég að vera hún. Einmanaleikinn heima, fólkið gengið til bæna og engar fregnir af börnunum í dag. Faðir minn vaknar, hlustar eftir flóttanum til Egyptalands, kveðju sem sveipar sárin. Svo nálægur núna, ef einhver fjarlægð býr með honum hlýt ég að vera hún. Og móðir mín gengur hjá úti í garði. Bragðar á bragðlausu bragði. Svo nærfærin núna, þvílíkur vængur, þvílík kveðja, þvílík ást. Einmanaleikinn heima, án hljóðs, án fregna, án grænku, án æsku. Og ef eitthvað brotnar þennan seinnipart dagsins og ef eitthvað fer eða brestur eru það tveir gamlir vegir, hvítir og hlykkjast. Og niður þá hjarta mitt, fótgangandi. Úr Los heraldos negros Sigfús Bjartmarsson þýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.