Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 20

Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 20
Píanóprófíll og málverk á spónaplötu, 1987. keppnir fjalla aldrei um myndlist, heldur einhvers konar skreyti fyrir ákveðinn arkítekt eða eitthvað fyrirfram hugsað umhverfi og þess vegna finn ég mig ekki í að taka þátt í þessu. Mér finnst aldrei tekið nógu mikið tillit til raunverulega skapandi myndlistar. Þú hefur kannski meiri áhuga á verkum í samspili viö landslag en í byggö? Fram að þessu hef ég alltaf eingöngu unnið með sýningarsalinn í huga. Það hefur hreinlega ekki heillað mig að vinna úti. En ég hugsa að þar yrði ég jafn sérvitur og gagnrýninn og innan dyra. En eru ekki þessir steinsteypu- skúlptúrar einhverskonar vöröur eöa hlutar úr landslagi sem eru færöir inn í sýningarsalina. Jafnvel „Píanóprófíll- inrí' er svo grófur og hrár aö hann viröist vera úrlandslagi eöa heiminum utan dyra. Það kemur eðlilega allt að utan. Burtséð frá eigin myndlist þá hefur þaö alltaf verið tilhneiging í manninum að draga náttúruna og ytra umhverfi inní híbýli sín. Tökum sem dæmi plönturnar. Gólfteppi eru blóma- garöar, dúkar, lampaskermar, hús- gögn, rammar, skálar, taka á sig jurta og náttúruform. Myndirnar á veggjun- um, skepnur úr postulíni o.s.frv. Þetta blasir allstaðar við, misjafnlega stílfærðar og listrænar „installasjónir*' og vitnar auðvitað um tilfinningu hvers og eins fyrir umhverfinu. Finnuröu einhvern mun á því þegar þú gerir afstraktverk ogþegarþú gerir verk meö þekkjanlegum formum? Ég held að öll form eigi sér þekkjan- legan uppruna. Það er ákveðin tilfinn- ing sem ég leita að, ég veit hvenær ég hef fundið hana. Hvers vegna það er einmitt þetta en ekki eitthvað annað get ég hinsvegar ekki skýrt. Hvort það er píanóprófíll eða afstrakt form. Verkin eru í sjálfu sér einhverskonar málamiðlun milli mín og umhverfisins. * Ég vil ekki fara að útskýra þau þannig að þau séu frekar tengd afstrakt eða guð má vita, surrealisma, eða ein- hverju þess háttar. Ég læt það eftir njótandanum ef hann nennir því. Þaó væri gaman aö spyrja þig hvernig draumaverkiö þitt liti út? Kannski eitthvaö snúið ég veit það ekki. , Finnuröu til skyldleika viö einhverja 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.