Teningur - 01.05.1988, Page 14

Teningur - 01.05.1988, Page 14
í horninu hérna sváfum við saman tvö margar naetur. Ég er sestur þar núna og fer víða. Fleti elskendanna látnu er horfið eða hvað hefur komið fyrir? Þú komst snemma dags, annarra erinda og ert nú aftur ekki. í horninu hérna lá ég við hliö þér, milli mjúkra brjóstanna og las næturlangt í sögu eftir Daudet. í horninu hérna. Ástin. Ekki rugla því viö annað. Núna rifjast upp dagar annarlegir um sumar. Þú gengur inn og út smáleg og þreytt á öllu, föl á vanga um húsið. Meðan rignir í nótt fjarri okkur tveim, stekk ég einsog fara gerir... tvennar dyr sveiflast opnar og lokast tvennar dyr fyrir vindi fram og til baka skuggi að skugga. Úr Trílce Sigfús Bjartmarsson þýddi

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.