Teningur - 01.05.1988, Qupperneq 21

Teningur - 01.05.1988, Qupperneq 21
■ Ónefnt og ónefnt. Steinsteypa og veggverk, „tvö fjöll", skeljasandur, 1984. legg ekkert síöur upp úr vegg- verkunum, þau þurfa að vera mjög góð til að geta hangið. Sumir segja að þau séu eins og skúlptúrar hvernig sem á því stendur, það er líka bara ágætt. Er alveg óvióeigandi að flokka mynd- list nióur í málverk og skúlptúr? Jú, þetta hefur lengi legið í loftinu. Menn eru alhliða í myndlist, ekkert bara í skúlptúr. Þettaerheldurekkert nýtt, tökum sem dæmi, Picasso o.fl. Samanber relíf-verk hans, skúlptúra ogkeramík? Já, þaðeru kannski ekkert minni hlutir en málverkin þegar upp er staðið. En samt vil ég ekki útmá þessi hugtök hvert fyrir sig. Það getur orðið svo klisju og jafnvel tískukennt. Ég vil hafa þennan fyrirvara á því sem ég sagði áðan. aðra listamenn sem vinna skúlptúra og eru að koma fram ísviósljósið hér á landi nú? Nei. En þá í víóara samhengi, finnurðu til samkenndar með öðrum lista- mönnum? Ja, nú eru svo margir listamenn sem vinna ekki einvörðungu í skúlptúr, heldur nota ýmiss konar blandaöa tækni og vissulega finn ég til sam- kenndar með ýmsu fólki. Eru þá nokkuó endilega að fást við skúlptúr? Þetta er mjög góð spurning. Persónulega hef ég aldrei litið á sjálf- an mig einvöröungu sem skúlptúrista. Strax í upphafi var þetta bara ein- hvern veginn sett á mig. Þótt vegg- verkin séu færri, þá eru þau kannski þeim mun þyngri í mínum huga. Ég Bílalakk á stál, 1987, ónefnt. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.