Teningur - 01.05.1988, Side 34

Teningur - 01.05.1988, Side 34
SYLVÍA PLATH ÚR LJÓÐABÓKUNUM ARIEL (1965) OG CROSSING THE WATER (1971) YFIR VATNIÐ Svart vatn, svartur bátur, tvær svartar bréfverur. Hvert fara trén svörtu sem hér brynna sér? Kanada hlýtur að hyljast skuggum þeirra. Örlítiö Ijós seytlar frá vatnsblómum. Blöö þeirra æskja ekki flýtis okkar; kringlótt, flöt og full af myrkri speki. Kaldir heimar hrjóta af árinni. í okkur er andi myrkursins, hann er í fiskunum. Úr kafi rís föl hönd greinartil kveðju; Þaö opnast stjörnur meóal liljanna. Blinda þig ekki þær fálátu sírenur? Þessi er þögn höggdofa sálna. 32 I

x

Teningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.