Teningur - 01.05.1988, Síða 37

Teningur - 01.05.1988, Síða 37
BRÚN Konan erfullkomnuö. Hennar dauöi líkami brosir sigri, blekking grískrar þarfar flæöir í fellingum skikkjunnar, hennar beru fætur sýnast segja: vió náðum hingað, því er lokið. Hvort barn hringar sig dáiö, hvít naðra, við sína litlu mjólkurkönnu, nú tóma. Hún hefur lagt þau inn í líkama sinn aftur, sem blöð rósar lokast þegar garðurinn storknar og ilminum blæðir úr sætu djúpi hálsa náttblómsins. Tunglið sér ekki ástæðu til sorgar starandi úr sinni valnahettu. Það er vant þessu líku. í sortum þess brestur og sogar. Þýðing: Friörika Benónýs

x

Teningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.