Teningur - 01.05.1988, Síða 65

Teningur - 01.05.1988, Síða 65
Þorri Góa Því ég hef reynt það allt. Þaö verður svo að vera. Þögn. Ekki orði andað. Að lifa algleymi Þorri það er hin algera fyllíng sem lífiðfær: Dag einn bátum hrundið fram og Marglyttur velktust þar um. Að vera ekki, skraf í árum Var það tilraun að lifa? að vita ekki að annað eins fer fram! að það heyrðist kallað. Aö þær fengju að anda? Góa Sjómenn Hann jóölar hátt í Ijósadýrðinni! Það verður svo að vera! Að blása út lúnga í grámu „Já góða mín, víst af konúngsætt"! Konur og umhverfis gegndrepa herir úr Hann segir það! Það er víst. slími, „Og þú ert prinsinn!" segi ég! Þaö er víst. ókennilegar ófreskjur veira og Þorri Sjómenn paddna. Að anda sjálfkræft, það er að lifa Viö verðum! Alls staöar löngun að anda. fyllsta lífi. Konur Það er víst. Lífið skiptir það engu. Andardrátturinn heldur framhjá Það er víst. manninum! Þorri Og suddinn hángir þar á. Lífið! Að þetta skuli samt vara. Hann er ekki til! Aðeins örlítið blaktað. Góa Þá mátti heyra tómlegt hvísl á lygnu. Ó, hann heldur jóðlandi inná deild! Árar að skrafa og liðu burt. Hver gat þakkað? Viö dönsum í Ijósadýrð! Það var mistur og hljóð. Það varð ef til vill líf? Þorri Augu vinar að drukkna. Heyrði það einhver? Hættu! Sálin að blasa þar við! Heyrði það einhver! Góa Þorri 63

x

Teningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.