Birtingur - 01.01.1958, Qupperneq 16

Birtingur - 01.01.1958, Qupperneq 16
ÞEGAR MÁNINN BIRTIST Þegar máninn birtist hætta klukkurnar að slá og ósýnilegir vegir opnast Þegar máninn birtist flæða öldumar yíir heiminn og hiartanu finnst það vera ey á óendanlegu haiinu Einginn borðar appelsinur undir fullum mána Það á betur við að borða ís og írosna ávexti Þegar máninn birtist með hundrað sömu andlitin andvarpa peníngamir í buddunni SAUNGUR RIDDARANS Kordóva Ein og fjarri Lítill svartur hestur fullt túngl og olíuber í tösku minni Þótt ég rati veginn næ ég aldrei til Kordóvu Yfir sléttuna gegnum storminn svartur hestur rautt túngl Dauðinn starir á mig úr turnum Kordóvu Ó hve leiðin er laung Ó þolgóði hesturinn minn Ó dauðinn mun koma á minn fund áður en ég kemst til Kordóvu Kordóva Ein og fjarri

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.