Birtingur - 01.01.1958, Page 19

Birtingur - 01.01.1958, Page 19
björn th. björnsson: yiðtal yið karl kvaran — Þessi litli blái fjandi þarna vill ekki lialdast kyrr. Hann hoppar alltaf fram úr fletinum og gerir mér glennur! Ég sit hjá Karli Kvaran uppi á efstu hæð Landsímahússins. Hann virðir fyrir sér mynd í smíðum. Svört burðargrindin stendur há og stoltleg í fletinum, líkt og hún bjóði öllu byrginn, en inn á milli hennar leika bláir litir saman, fyrst kliðmjúkt, svo herða þeir á með skarpari tónum, og í örlitlum reit sem myndast af svartri uppistöðunni er skærblár ferningur; það er hann sem þrjóskast við og svífur laus, eilítið framar en hinir. Ég skoða myndirnar umhverfis mig nokkra stund. Þær

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.