Birtingur - 01.01.1958, Side 46

Birtingur - 01.01.1958, Side 46
mannlegt framferði hvíta mannsins við þjóð- ir á öðru menningarstigi. Fyrir þúsund ár- um var það skemmtun norrænna víkinga að henda börn á spjótsoddum, og á fyrstu ára- tugum þessarar aldar tíðkuðu gúmmíkaup- mennirnir og þrælaráðsmenn þeirra að henda indíánabörn á sveðjuoddum í Amazondalnum. I báðum bókunum frá Suður-Ameríku eru landsmenn þar kenndir við latínu, meira að segja talað um „hinn latneska kynstofn“. Það er álíka réttmætt og að tala um enskan eða germanskan kynstofn, málaskyldleiki og líkamlegt ættarmót þurfa alls ekki að fara saman. íslenzk málvenja er að tala um róm- anskar þjóðir, þegar rætt er um það fólk sem talar mál sprottin af latínu. Birtingur 40

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.