Birtingur - 01.12.1958, Síða 74

Birtingur - 01.12.1958, Síða 74
sinn stað í breyttri heimsskipan. Hér ákallar Neruda tákn bandarískrar frelsishefðar, Abraham Lincoln, gegn bandarískri hernaðarstefnu og ber fram bæn um frið: Frið handa komandi ljósaskiptum frið handa brúnni, frið handa víninu, frið handa hendingunum sem leita á mig Quasimodo spyr, þegar Italía er sundur- skotinn vígvöllur framandi herja: Og hvernig ættum við að geta súngið með ókunnan fót á hjarta Og hvernig ættum við að geta súngið þegar barnið grætur og móðirin finnur son sinn krossfestan við símastaur Þessi ljóð eru vitnisburður skáldanna um lífsstríð samtíðar þeirra, þarna eru menn sem margir hverjir hafa lagt lífið að veði fyrir skálddraumi sínum og geta því djarft úr flokki talað. Skáldin eru mörg og víða að komin, en þrátt fyrir alla fjölbreytni er það ljóðum þeirra sameiginlegt að þar er málskrúði hafnað en óþvældar myndir og nýstárleg hugsanatengsl opna augu lesandans fyrir nýjum veruleika, nýrri lífssýn. Líkingar eru 'lítt sóttar í goðafræði og biblíusögur heldur í náttúruna og daglegt líf, engu síður þá þætti þess sem lítt hafa þótt skáldlegir að hefðbundnum skilningi. Ekki eru þó ljóð þessi fyrir þá sök auð- þýddari en önnur. Þau eru einmitt svo skýr og gagnsæ að gallar leyna sér ekki. Allt veltur á hinu rétta orði, þar sem eng- inn stuðningur er af rími né hrynjandi. Hve litlu má muna sést til dæmis í upp- hafi „seint á jörðu“ eftir Ekelöf: blommorna sover i fönstret och lampen stirrar ljus och fönstret stirrar tanklöst ut i mörkret utanför blómin sofa í glugganum og augu lampans stara og glugginn starir hugsunarlaust í myrkrið fyrir utan Hér hefur nokkuð farið forgörðum; það er ekki eins hreint og beint að tala um augu lampans og að segja að lampinn stari. Sömuleiðis hefur samræmið í mynd- inni milli lampans og gluggans raskazt í þýðingunni. í síðustu hendingu sama Ijóðs segir Eke- löf: en örlögin reikna slög klukkunnar í brotum Islenzka orðið brot býr yfir ýmsum merk- ingum og merkingarblæbrigðum. Tuga- stafur er hinsvegar hreint fræðiorð og alger samsvörun sænska orðsins. Vera má að einhverjum þyki svona að- finnslur smásmugulegar, og tekið skal fram að þýðingarnar í þessari bók eru nær undantekningarlaust sómasamlegar og sumar snjallar. Alvarlegur galli er þó á „Hugur og hjarta“ eftir Edith Sitwell. Það hefst svo: Said the Lion to the Lioness — „When you are amber dust ... og þetta er þýtt: 72 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.