Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 35

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 35
smákökutegundír ur sama deigi Grunndeig 250 g smjör 350 g sykur 250 g smjörlíki 750 g hveiti 1 egg 1 tsk. lyftiduft Smjör, smjörlíki og sykur hrært létt og ljóst, egginu, sem er þeytt, hrært saman við. Hveiti og lyftidufti sáldrað á borð, hræran sett í miðjuna, deigið hnoðað, þar til það er vel samfellt. Látið bíða á köldum stað. Ur deigi þessu er hægt að útbúa: 1. Vanillukex: Takið 1/7 hluta af deig- inu, hnoðið saman við það 1 msk. af kart- öflumjöli og 1 msk. af vanillusykri. Deigið flatt út, stungnar út kringlóttar kökur með gati í miðjunni. Þrýstið ofan á hringina með gaffli. Bakaðar ljósbrúnar. 2. Aldinmaukskökur: Deigið flatt út stungnar út kringlóttar kökur, helzt með laufaskurði. Vl tsk. af föstu aldinmauki sett á hverja köku, og þær brotnar saman nær miðju. Smurðar með eggi. Bakaðar við með- alhita. 3. Súkkulaðilauf: Hnoðið 2 tsk. af kakaó saman við deigið. Deigið flatt út, skornar út kökur með blaðlaga móti. Smurðar með eggi, dyfið í perlusykur og saxaðar möndlur. Bak- aðar við meðalhita. 4. Finnskt branð: Hnoðið dálítið af möluð- um möndlum (6 stk.) saman við deigið.. Búnar til fingurþykkar lengjur, sem smurð- ar eru með hálfþeyttri eggjahvítu og síðan skornar í 3—4 cm langa bita, sem dyfið er í perlusykur og saxaðar möndlur. Bakaðar- við meðalhita. 5. Koniakkransar: Deigið kryddað með 2 msk. af koniaki. Brúnar til mjóar lengjur, sem vafðar eru saman 2 og 2. Skornar í 10 cm langa bita, sem úr eru mótaðar hringir. Bakaðir við meðalhita. 6. Hnetukökur: Setjið 50 g af söxuðum hnetukjörnum saman við deigið. Sprautið úr deiginu litlar, kringlóttar kökur. Hnetu stungið f miðju hverrar köku. Bakaðar við meðalhita. 7. Stjörnur: Setjið rifinn sítrónubörk sarrt-- an við deigið. Deigið flatt út og mótaðar kökur méð stjörnulöguðu móti. Smurðar með hálfþeyttri eggjahvítu, dyfið í perlusykur og saxaðar möndlur. Húafreyjan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.