Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 21

Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 21
Kraginn: Fitjaðar upp 36 1. á prj. nr. 3, prjónaðar 8 umf. af einfaldri brugðn- ingu (1 sl., 1 br.). Fellt laust af, eins og lykkjnmar segja til um. Frágangur: Sláið pressað lauslega á röngunni, rakur klútur bafður ofan á. Þrætt þétl í liálsmálsbrúnina, byrjað og endað 1 cm frá brún, og hálsmálið dregið saman, svo að það falli vel að liálsi brúð- nnnar. Kraginn saumaður við. Sláið brydd- að að neðanverðu og framan á boðungun- tim. Búin til 3 linappagöt á bægri boðung í 3ju, 13. og 23. 1. frá hálsmáli um 3 umf. frá brún. Hnappagötin ern búin til á |>ann hátt, að stungið er gildum prjóni í 1. og síðan er varpað kringum gatið sem mynd- ast. 3 hnappar saumaðir á vinstri boðung. Pcysan Feysan er jtrjónuð úr bleiku eða livítu garni. MunstriS: 1. umf.: 2 br., 2 sl. snúnar (tekið aftan í 1.), 2 br, * 2 1. settar á auka- prj. bak við, 1 sk, síðan 2 sl. af aukaprj., 1 sL, 2 1. settar á aukaprj. framan við, prj. 1 sl., síðan 2 sl. af aukaprj., 2 br., # (2 sl. snúnar, 2 br.) tvisvar, endurtekið frá *—*, 2 sl. snúnar, 2 br. 2. umf.: 2 sl., 2 br., 2 sl., 7 br., 2 sl, (2 br., 2 sl.) tvisvar, 7 br., 2 sl., 2 br., 2 sl. 3. umf.: 2 br., 2 sl. snúnar, 2 br., 7 sl., 2 br. (2 sl. snúnar, 2 br.) tvisvar, 7 sl., 2 br., 2 sl. snúnar, 2 br. 4. umf.: eins og 2. umf. Þessar 4 umf. eru endurteknar. Framstykkifí: Fitjaðar upp 36 1. á prj. nr. 2)4 og prjón. 6 umf. snúin brugðning (1 L sl. tekið aftan í L, 1 1. br.). Sett á prj. nr. 3 og munstrið prjónað. Þegar munstrið Iiefur verið endurtekið 7 sinnum, eru felldar af 5 1. í byrjun næstu tveggja umf. Prj. 9 umf. til viðbótar með munstri. Nú er stykkinu skift. Nœsta umf. Prj. 10 1. munstur og geymdar fyrir liægri öxl, prj. 6 ]. munstur og þær 1. settar á öryggisnælu, prj. munstrið út umf. og þessar síðustu 10 L gera vinstri öxl. Prjónaðar 2 1. saman við hálsmálið í næstu umf. og annarri þar HÚSFRETJAN i S * j I t. á eftir. Prjónaðar 8 umf. munstur með þessum 8 l., sem eftir eru. Fellt af. Hægri öxlin prjónuð eins, réttan látin snúa að, þegar byrjað er. Bakið: Það er prjónað eins og fram- stykkið, þar til prjónaðar hafa verið 15 umf. munstur. Þá er bakinu skift í tvennt og livor lielmingur prjónaður fyrir sig. Nœsta umf. Prjónaðar 18 1. munstur, sem eru svo geymdar á nælu. Fitjuð upp 1 1. og sú lykkja prjónuð með þeim 18, sem eftir eru. Hœgri bakhetmingur: 19 1. á prjóni. Prjónaðar 12 umf. munstur *, þá eru felld- ar af 5 1. vegna liandvegs í næstu umf. og svo eru prjónaðar 21 umf. af munstri til viðbótar (14 1. á). Felldar af 8 1. fyrir öxl, 17

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.