Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 22

Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 22
umf. prjónuð út. Lykkjurnar, sem eftir eru felldar af. Vinstri bakhelmingur.: Réttan látin snúa að, þegar byrjað er. Fitjið upp 1 1. og umf. svo prjónuð. Næsta umf. byrjið á 2 1. br., prjónaðar 13 umf. munstur. Síðan prjónað eins og frá * á liægri bakhelm- ingi. Ermar (2 eins): Fitjaðar upp 30 1. á prj. nr. 2l/2 og prjónaðar 8 umf. snúin brugðning, aukið út um 1 1. í lok síðustu umf. Sett á prj. nr. 3 og prjónað þannig (31 1. á) : J. umf.: 12 br., 2 1. settar á aukaprjón bak við, 1 sl., 2 sl. af aukaprj., 1 sl., 2 1. settar á aukaprj. framan við, 1 sl., 2 sl. af aukaprj., 12 br. 2. umf.: 12 sl., 7 br., 12 sl. 3. umf.: 12 br. 7 sl., 12 br. 4. umf.: eins og 2 umf. Endurtakið þess- ar 4 umf. Prjónaðar 20 umf. munstur, aukið út um 1 1. báðum megin í 5. og 13. umf. Felld- ar af 7 1. í byrjun næstu 4 umf. Felldar af 7. ]., sem eftir eru. Kragi: Axlirnar saumaðar saman. Rétt- an látin snúa upp á peysunni. Prjónaðar upp 1. í bálsmálinu á prj. nr 2]/2. Byrjað við vinstri bakhelming. Prjónaðar 16 1. slétt, þá koma 6 1. slétt, sem geymdar voru og síðan 16 1. sl. af hálsmáH hægra megin (38 ]. á). Prjónaðar 11 umf. snúin brugðn- ing, fellt af eins og 1. segja til um. Krag- inn brotinn niður og tyllt. Frágangur: Peysan pressuð lauslega á röngunni. Ermarnar settar í. Erma- og liliðarsaumar saumaðir saman. Heklaðar 3 umf.fastapinnar meðfram bægri hluta opsins á bakinu. 4 smellur saumaðar í. Húfan fbleik eSa hvít) Fitjaðar upp 74 1. á prj. nr. 2y2 og prjón- aðar 5 ]. snúin brugðning. Nú er aukiS í. Prjónaðar 7 1. (sl. og br.), prjónað tvisv- ar í síðustu lykkju (þ. e. a. s. aukið í) *, prjónaðar 2 1., aukið í, endurtekið 28 sinnum frá *, prjónaðar 9 1. (104 1. á). Sett á prj. nr. 3 og munstrið prjónað þannig: 1. umf.: eins og 1. munsturumf. á peys- unni, endurtekið 2svar frá *—*. 2. umf.: eins og 2. munsturumf. á peys- unni, endurtekið 2svar frá *—■*. 3. umf.: eins og 3. munsturumf. á peys- unni, endurtekið 2svar frá *■—*. 4. umf.: eins og 2. umf. Endurtakið þessar 4 umf. 5 sinnum og síðan 2 fyrstu umf. Þá er tekiS úr: Brugðnar 2 1. saman, * prjónaðar 2 1. slétt snúnar, 2 br. saman, 7 1. munstur, 2 br. saman, 2 sl. snúnar, 2 br. saman. Endurtekið frá * út umf. Garnið slitið frá, dregið með stoppunál gegnum lykkjurnar, liert vel að, gengið frá endanum. Húfan saumuð saman, búinn til dúskur, sem festur er á kollinn. SkíSabuxur (svartar) Vinstri skálm: Byrjað er að ofanverðu. Fitjaðar upp 36 1. á prj. nr. 2]/2 og prjón- aðar 5 umf. snúin brugðning. AukiS út. Prjónaðar 6 1. (sl. og br.), aukið út um 1 1., * prjónaðar 8 1., aukið út 1 1. Endurtekið frá *, prjónaðar 6 1. (40 1 á). Sett á prj. nr. 3 og byrjað á sléttri umf. Prjónaðar 38 umf. slétt prjón, — 39 umf. á liægri skálm. Nú eru felldar af 3 1. í byrjun, næstu 2 umf., síðan er tekin úr 1 1. í lok næstu umf. (framsaumur) og í 4. umf. þar á eftir. Prjónaðar 3 umf. og síðan er tekin úr 1 ]. báðum megin í næstu umf. Þessar 4 umf. endurteknar 1 sinni. 1 umf. brugðin (28 1. á). Sett á prj. nr. 2^/2 og prjónaðar 6 umf. snúin brugðning. Fellt af eins og lykkjurnar segja til um. Hœgri. skálmin prjónuð eins, takið eflir breytingunni, sem minnst er á, áður en farið er að taka úr. Frágangur: Pressað vel á röngunni. Fram- og aftursaumur varpaður saman síðan skálmasaumamir. Teygjutvinni þræddur 2svar nokkuð þétt gegnum brugðningarnar og Iiert lítil- lega að. 18 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.