Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 25

Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 25
Rússneskt síldarsalat 1 saltsíldarflak 2 sneiðar af kjöti 4 sneið'ar rauðrófur 1 epli Ví dl saxaðar, sýrðar asíur eða gúrka 1 nisk. edik 1 dl rauðrófuedik Pipar, sinnep, syktir Rauður ávaxtalitur Allt skorið smátt, því smærra því betra. Öllu blandað saman með tveimur göfflum. Krydd, edik og rauðrófusafi settur í. Sal- atið skreytt með harðsoðnum eggjum. Drýgja má salatið með soðnum kartöflum, en þá geymist það verr. Sænskt síldarsalat 1 dl rjómi 1 msk. rauðrófuedik Sykur, pipar 1 harðsoðið egg Salatblöð, karsi Síld, kjöt og rauðrófusneiðar er skorið í ferkantaða bita. Eplið rifið gróft í rif- jámi. Rjóminn linþeyttur, ediki brært sarnan við, kryddað. Öllu blandað saman við. Borið fram á salatblöðum, skreytt með eggjasneiðum og karsa. Þetta salat þarf að borða sama dag og það er búið til. Kræklingur Hér við land er talsvert mikið af krækl- ingi. sem eigi er notaður til neins nema lítið eitt til beitu. Mætti allvíða við sjáv- arsíðuna drýgja að mun í bxii með því að nota liann til manneldis. 1 kryddsíldurflak 1 sneið af kjöti 4 sneiðar rauðrófur 1 epli Hreinsim á kræklingi Kræklingsskeljarnar eru bwstaðar vel að utan með stinnum bursta, skolaðar úr rennandi vatni. Opnum skeljum, sem lok- ast ekki ef þeim er slegið við borðiö, er fleygt, því þá er fiskurinn dáinn. Soðnar í vatni ásamt lauk, piparkornum og lár- berjalaufi, þar til þær fara að opnast (4— 5 mínútur). Fiskurinn er tekinn innan úr skelinni með beittum hnífi. Það sem eftir er af þráðum og fæti er svo fjarlægt. Þetta er liin almenna meðferð á kræklingi, og þannig á að tilreiða hann til undirbúnings réttum þeim, sem taldir eru hér á eftir. En soðinn kræklingur er mjög Ijúffeng- Frli. ó bl». 24 HÚSFREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.