Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 49
Kvennasamtökin í Kópavogi
Frli uf bls. 39
stjórn. Sýnikennsla í matreiðslu o. fl.
Einnig hefur undanfarna vetur verið höfð
leikfimi fyrir konur, en það hefur verið
nijög vinsælt og vel sótt. Einnig liafa verið
flutt mörg fræðandi erindi innan félagsins.
4. svar:
Ég er bara bjartsýn á starf félagsins og
framtíð. Undanfarin ár liafa margar ungar
konur gengið í félagið, sem mér virðast
vera mjög góðir starfskraftar og núna þeg-
ar skipt verður um stjóm þá býzt ég við
að veljist í þá stjórn ungar konur, sem
virðast hafa reglulega mikinn áhuga fyrir
starfinu. Ég get búist við því að starfið í
félaginu eigi eftir að breytast, vegna þess
að von er til þess að í næstu stjóm félags-
ins veljist kona sem liefur liug á að beina
starfinu inn á annan og dálítið óvenjuleg-
an liátt, með skoðanakönnun á því livað
konur vilja, og fá lit alveg nákvæmlega
það sem þær hafa mestan áliuga á.
börfina á bættri nicnntun. Þessi skoðun kom mjög
skýrt í ljós og bendir á leiðir til Jiess að skapa
konum í vanþróuðu löndunum betri framtið. Þær
trúa ekki á neina breytingu til hins betra fyrr en
bær fá tækifæri til menntunar, sein standi í sann-
gjörnu hlutfalli við nienntunannöguleika manns-
ins. Margar undirstrikuðu býðingu mennlunar með
tilliti til hlutverks konunnar sem iniðdepils fjöl-
skvldulífsins. Mcnnta bú konu, og bú mennt-
ar heila fjölskyldu, var orðatiltæki, sem oft var
endurtekið.
Sipilii lögfræðingur á miklar jiakkir skilið fyrir
vinnu sína með nefndinni, samningalipurð og sam-
starfsvilja.
Hún ráðfærði sig mjög oft við norrænu fulltrú-
ana, en jmrfti um leið að sefa óbolinmæði okkar,
begar okkur fannst gangur mála alltof hægur. Nor-
rænu fulltrúarnir samjiykktu til samkomulags að
setja ekki fram liáar kröfur, en í samvinnu við
frú Sipila bentu bœr á, að yfirlýsingin fæli aðeins
i sér Iágmarkskröfur. Hópur norrænu fulltrúanna
vann scr virðingu og álit hinna fulltrúanna, og
samvinna beirra undirstrikaði einnig vilja beirra
til samvinnu í þjónustu friðar.
Ingrid Segerstedt Wiberg
K. P. þýddi
Húsfreyjan
kemur út 4 sinnum á ári.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Sigríður Thorlacius
Bólstaðarhlíð 16-Sími 13783
Meðritstjórar:
Elsa E. Guðjón8son
Laugateigi 31 - Sími 33223
Sigríður Kristjánsdóttir
Sunnubraut 6, Kópavogi - Sími 41758
Kristjana Steingrímsdóttir
Hringbraut 89 — Sími 12771
Kristín H. Pétursdóttir
Drápulilíð 40 — Sími 21767
Afgreiðsla og inuheimta:
Ásgerður Ingimarsdóttir.
Afgreiðslutími: mánudaga og finuntudaga
kl. 1—5 á skrifstofu Kvenfélagasambands
íslands, Hallveigarstöðum, Túngötu 14. —
Sími 12335
Verð árgangsins er 120,- kr — 1 lausasölu
kostar hvert venjulegt hefti 35,- kr. Gjald-
dagi er fyrir 1. júlí ár hvert
Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar.
EFNI:
Á rökstólum:
Eiga kvenfélög rétt á sér? ............ 1
Prjónahúfur og peysuföt. E. E. G.......... 7
Um bækur. S. Th........................... 12
Hlutverk mæðra. Hulda Jensd............... 13
Heimilisþáttur:
Brúðan þarf líka Kr. Stgr.............. 16
Manneldisþáttur:
Ódýr fæða. Kr. Stgr.................... 19
Sjónabók Húsfreyjunnar:
Borðdregill. E. E. G....................22
Nokkrir námskeiðsdagar. S. H...............25
Heimilislín — Rúmfatnaður. S. Kr...........26
Ilegning, smásaga. S. Carmiggelt ......... 31
Ég er bara heimilisfaðir. F. B. J.........32
Lögfræðingur svarar. A. Þ..................34
Þjóðbúningar, endurnýjun eða endurvakn-
ing. S. Th.............................. 36
Fró Leiðbeiningastöð Ilúsmæðra:
Spurt og svarað. S. II...................37
Vísnarabb. II. B. B....................... 39
tJr ýmsum óttum:
Kvennasaintök í Kópavogi ............... 40
Kvenfél. Von 50 óra .................... 43
Norræna bréfið. I. S. W................... 44
húsfreyjan
45