Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 23

Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 23
MANNELDISÞATTUR ÓDÝR FÆÐA Leiöbeining um matreiðslu á sild og kræklingl Þannig liljóðar titillinn á litlu kveri, sem mér barst upp í hendurnar nýlega. Var jtaft gefið lit af Fiskifélagi Islands árið 1916. Þar segir svo:. Væri það mjög mikill hagur fyrir ís- lenzku þjóðina, ef liún neytti síldar að mikhim mun meir en liún gjörir, því auk jtess sem liún að næringargildi jafnast á við nautakjöt, er liún ljúffengur matur, ef hún er sæmilega matreidd og að mun ó- dýrari en kjöt jafnvel jtótt tillit sé tekið til hins háa verðs, sem nú er á henni. Að vísu var í 1. thl. 16. árg. Húsfreyj- unnar þáttur um síld og notkun hennar og er jteim, sem vilja fá nánari fræðslu um geymslu, lireinsun og næringargildi síldar, hent á það hlað. En eftir flutning þáttar- ins um síhl í sjónvarpinu liefur okkur lijá „Húsfreyjunni“ horizt margar fyrirspurn- ir um síldarrétti. Síldarréttir sjónvarpsins Síld í edikslegi 4 síldarflök 1 y2 dl edik ]/2—1 <11 vatn 1 <11 sykur Flökin skorin í bita og lögð í skál eða á fat. Edikslögurinn hristur eða þeyttur sam- an, hellt yfir síldina. Laukurinn skorinn í sneiðar, sem lagðar eru ofan á síldarhit- ana. Geymt á köldum stað. Síld í tómatlegi 4 síldarflök ]/2 <11 matarolía 1 <11 tómatkraftur l'/2 msk. sykur 1 <11 cdik J/4 tsk. pipar . Flökin skorin í bita. Lögurinn hristur sam- an, liellt yfir síldina. Geymt á köldum stað. Síldin er bezt eftir 12—14 klst. 1 tsk. piparkorn 2 laukar 2 lárviðarlauf HÚSFREYJAN 19

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.