Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 177

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 177
Jólasveinar komnir í leikinn 157 Gunnar og Garður,16 og er viðbúið að enn önnur bættust í hópinn, ef að væri gáð í fleiri gerðum norsku þulunnar. Nafnaröðin í þulunni er stuðluð, þannig að skímarnöfn og föðumöfn hefjast á sömu stöfum í annarri hverri þululínu. Þó bregður út af í íslensku þulunni, þar sem stendur „Kambur Skæringsson“; þar hefði mátt vænta þess að bæði nöfnin byrjuðu á sama staf. í norsku þulunni svarar „Skam Skyrisson“ til þessarar línu. í því sambandi má nefna að í uppskrift íslensku þul- unnar í AM 969 4to bl. 47v frá Guðmundi Sigurðssyni á Loftsstöðum er nafnið Skambur, en það nafn mun vera fátítt í þulunni, ef ekki eins- dæmi. Einnig kemur fyrir Brynjólfur í íslensku þulunni (t. d. Lbs. 587 4to III 42v og 57r, Lbs. 418 8vo B 6v, JS 398 4to, ÍB 777 8vo) í stað Björgólfur, sem er algengara. Refur Ráfinnsson svarar til „Rane Rope- son“ í Þelamerkurgerðinni; í öðmm gerðum norskum verður fyrir nafnið „Ranni Roffisdote“ (NFL 14, bls. 60), „Rannei Raffesdotte“ (NFL 6, bls. 257). Fyrri hluti þulunnar Heyrða eg í hamarinn minnir á norska gælu, þótt ekki séu líkingar í orðalagi, sem skeri úr um sameiginlegan upp- runa, eins og í ættartölunni til Óðins. Þessi norska gæla er skrifuð upp eftir fólki og er í mismunandi myndum, eins og íslenska þulan. Hér er valin af handahófi gerð úr Guðbrandsdal: „Huldre sat pá Nakkaberg- om, | sulla, rulla bomom sine, | han Eina’, han Steina’, | ho Ragnhild, ho Magnhild, | Sigeti, Ulveri, Sige-Mager-Randi.“17 Kúaþulan er algeng í uppskriftum og hefur verið þekkt um allt land.18 Upphafið er iðulega í bamgælustíl, t. d. „Þegiðu, þegiðu, son- urinn sæli, þangað til kýr okkar koma af fjalli“, „Ég skal dilla syni mínum sælum og góðum, þangað til að kýr mínar koma ofan af fjall- inu“, „Sittu niður, sonur minn, og súp'tu úr ausu, nú em kýr karls komnar af fjalli“. Síðan em kýrnar nefndar hver um sig, en skotið inn orðum og setningum á milli. Stundum er þulan látin byrja á kúanafna- talinu. Hliðstæða við þessa þulu er í Færeyjum. Hún var fyrst prentuð 1852 í útgáfu V. U. Hammershaimbs. Þar er hún sett í söguumgerð. 16 Til dæmis: NFL (= Norsk folkeminnelag) 6, bls. 257 (Gunnaar); NFL 7, bls. 81 (Gunnar); NFL 14, bls. 60 (Gunnaa Garson); NFL 35, bls. 116-17 (Gard, Gunnar); NFL 68, bls. 82 (Gunner). St0ylen, tilv. rit, bls. 43, nr. 281 (Gunnar Tingsson). Norsk folkekultur 1918, bls. 184 (Valdrisvisa. Optegnet af Ola K. Alf- stad. Gunnar Gardson; hér er einnig Skann Gœrning og.Raff Finnson). 17 NFL 62, bls. 106. 18 ÍGSVÞ IV, bls. 234-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.