Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 259

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 259
íslensku staða-nöfnin 239 að sýna fram á samsetningar með öðrum náttúrunöfnum. í mörgum Jíacfa-nöfnunum sé ekki með vissu hægt að segja til um fyrri lið, og verið geti að í slíkum tilvikum hafi of sjálfkrafa verið talið að um mannanöfn væri að ræða, þar sem nýjustu rannsóknir á sænskum og dönskum staða-nöfnum bendi til að tiltölulega mikill hluti þeirra hafi náttúrunafn að forlið.4 í Noregi hefur Jíada-nöfnum verið skipt í tvo flokka með tilliti til uppkomu, eldri nöfn með náttúrunafn að forlið frá því fyrir víkingaöld og yngri nöfn frá því á víkingaöld með manna- nöfn að forlið.5 Um íslensku síaða-nöfnin er það að segja, að eldri fræðimenn, t. d. Finnur Jónsson, álitu að meginhluti þeirra hefðu mannanöfn að for- lið og sama er að segja um Ólaf Lárusson.6 Magnús Olsen benti á, að bæir göfugustu landnámsmanna eru sjaldnast kenndir við menn og heita þessvegna sjaldan -staðir. Staða-bæimir hafa tilheyrt lægra stigi í tignarröð bæjanna.7 Hans Kuhn var einnig á þeirri skoðun, að fyrri liður Jíaða-nafnanna væri mannanöfn, en áleit annars að staða- nöfnin væru upphaflega nöfn á eyðibýlum.8 Þessari skoðun um manna- nöfn í fyrri lið hefur Þórhallur Vilmundarson sem kunnugt er and- mælt, m. a. með þessum orðum: „En underspgelse af naturforholdene pá isl. -staðir-gkrde tyder pá at en stor mængde -staðir-navne som man har regnet med var sammensat med person- el. tilnavne, i virke- ligheden (med stprre el. mindre sikkerhed) er afledt af ord for natur- forhold.“9 Og í nýlegu riti er þetta orðað svo: „forfatterens under- spgelser af disse [þ. e. síað/r-navne] peger pá at langt stprre del end f0r antaget ikke indeholder personnavne.“10 Oskar Bandle hefur í athugun sinni á örnefnum í Landnámu sýnt fram á, að af 170 búsetunöfnum, sem fyrir koma í Landnámu, sé ekki 4 Norsk stadnamnleksikon, u. stad. (Red. av J0rn Sandnes og Ola Stemshaug). 5 Ola Stemshaug: Namn i Noreg. (Oslo 1973), 104-105. 6 Finnur Jónsson: Bæjanöfn á íslandi. Safn til sögu íslands IV. (Rvk. 1907-15), 428-50. Ólafur Lárusson: Nordisk kultur V. (1939), 65-68. Sami í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder (KLNM) V, sp. 643-45. 7 Fyrrnefnt rit, m. a. bls. 72 og 105. 8 Upphaf íslenzkra örnefna og bæjanafna. Samtíð og saga V. (Rvk. 1951), 188. Sjá einnig Einar Arnórsson: Nokkrar athugasemdir um íslenzk bæjanöfn. Skírnir 127 (1953), 81-104. 9 KLNM XVI, u. -stad. Island, sp. 579. 10 Nordisk namnforskning 1978. Namn och bygd (1979), 160. Sjá einnig Hugarflug og veruleiki í íslenzkum örnefnum. Namn och bygd (1978), 100 o. áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.