Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 227
207
íslenskt mál — íslenskt samfélag
nútímanum verður fróðlegt að sjá hvað þær breytingar sem orðið hafa
á efnahagskerfi og félagsbyggingu, hugmyndaheimi og menningargerð,
kunna að hafa í för með sér fyrir málið. Er að skapast kynslóðabil í tali;
eru að þróast stéttamállýskur eða landfræðilegar mállýskur? Ýmsar
grunsemdir læðast að mönnum, en grundvallarupplýsingar skortir sem
sanni að svo sé (eða sé ekki).
Athugagreinar:
1. Vissulega eru einstakar breytingar, eins og t. a. m. hvarf tvítölubeyg-
ingarinnar í íslensku (sem að hluta má líta á sem breytingu á merk-
ingarkerfi) tengjanlegar tilteknum ytri aðstæðum (sbr. Helgi Guð-
mundsson 1972), en slíkt má frekar teljast til undantekninga.
2. í þessu samhengi mætti skjóta því inn, að margar þeirra breytinga
sem mestar urðu á sérhljóðakerfi íslenskunnar hafa verið tímasettar
annars vegar í kringum 13. öld (Sturlungatímann og ritunartíma
fomsagnanna) og hins vegar í kringum 16, öld (siðskiptatímann), en
bæði tímabilin em umbrotatímar í íslandssögunni.
HEIMILDIR
Bloomfield, Leonard 1935: Language. London. George Allen & Unwin Ltd.
Douglas-Cowie, Ellen 1978: Linguistic code-switching in a Northern Irish village:
social interaction and social ambition. í Trudgill 1978. (Bls. 36-51.)
Helgi Guðmundsson 1972: The Pronominal Dual in Icelandic. Reykjavík. Institute
of Nordic Linguistics. (University of Iceland Publications in Linguistics 2.)
Helgi Guðmundsson 1977: Um ytri aðstæður íslenzkrar málþróunar. í Sjötíu rit-
gerðum helguðum Jakobi Benediktssyni. Reykjavík. Stofnun Árna Magnús-
sonar. (Bls. 314-25.)
Kurath, Hans 1972: Studies in Area Linguistics. Bloomington. Indiana University
Press.
Labov, William 1972 (1978). Sociolinguistic Patterns. Oxford. Basil Blackwell.
(2.útg.)
Stalín, J. 1952: Der Marxismus und die Fragen der Sprachwissenschaft. Berlin.
Dietz Verlag. (Þýsk útgáfa á greinum sem birtust í Pravda sumarið 1950.)
Trudgill, Peter (útg.) 1978: Sociolinguistic Patterns in British English. London.
Edward Arnold.
SUMMARY
It is suggested, in the light of recent sociolinguistic findings (cf. e.g. Labov 1972
and Trudgill 1978), that social unity may be to a large extent responsible for the
relative linguistic unity, both historical and geographical, in Iceland.