Vera - 01.12.1985, Síða 50

Vera - 01.12.1985, Síða 50
Innritun í prófadeildir fer fram 8. og 9. janúar 1986 kl. 17—20 í Miðbæjarskóla. Eftir- farandi deildir verða starfræktar: aðfaranám (svarar til 7. og 8. bekkjar), fornám (ígildi 9. bekkjar), forskóli sjúkraliða (heilsugæslu- braut), viðskiptasvið, almennur menntakjarni á framhaldsskólastigi. Kennsla hefst 13. janúar. Innritun í almenna frjálsa flokka verður í Mið- bæjarskóla 13. og 14. jan. kl. 17—20. Kennslugreinar: íslensk málfræði og stafs., íslenska fyrir útlendinga, danska, norska, sænska, færeyska, enska, þýska, ítalska, ítalskar bókm., spænska, spænskar bókm., franska, latína, rússneska, portúgalska, esperantó, kínverska, hebreska og hollenska. Verklegar greinar: Sníðar og saumar, mynd- mennt, formskrift, postulínsmálun, myndvefn- aður, hnýtingar, leirmunagerð. Leikfimi, kennd í Árseli. Námsflokkar Reykjavíkur Miðbæjarskólanum s. 12292 — 14106. Við prentum fyrir ykkur Solnapvent sí Kirkjusandi við Laugarnesveg - Sími 32414 það er kaffið. . . 50

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.