Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 23

Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 23
Simi 21500 Opin kl. B-W á Jriðjudafskvöldum HLAÐVARPANUM, VESTURGÖTU 3 Hugsaðu vel um Veruna þína. Nú er hægt að fá möppu á 200 kr, merkta Veru í Kvennahúsinu, Hótel Vík. Þá er líka haegt að fá Veru frá upphafi, ef þig vantar í safnið. Hafðu samband, síminn er 22188. Bestu kveðjur, LENGI BYR AÐ FYRSTU GERÐ. Dagvist barna í Reykjavík rekur 61 dagvistarheimili víðs vegar um borgina fyrir um 4000 börn á aldrinum 6 mcm - 10 ára. Megin viðiangseini Dagvista er að búa hinum ungu Reykvíkingum þroskavaenleg uppeldisskilyrði í öruggu og ástríku umhverfi í leik og starfi moð jafnokum. I& >.i Við erum nú þegar um 600 manns sem önnumst þessa yngstu borgara. en til að ná ofangreindum markmiSum þurfum við liðstyrk áhugasamra einstaklinga. Við óskum eitir: Fóstrum. þroskaþjálfum. uppeldis fræðingum (BA —próf eða sambærilegt), einstaklingum sem hafa öðlast reynslu við uppeldi eigin barna. einstaklingum sem vilja öðlast reynslu í dagvistaruppeldi fyrir væntanlegt nám. Allar nánari upplýsingar um störíin gefur Fanny Jónsdóttir, deildarstjóri í síma 2 72 77 alla virka daga frá kl. 9.00 - 16.00 og í síma 2 14 96 laugardag og sunnudag frá kl. 11.00 - 15.00 23

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.