Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 48

Vera - 01.10.1987, Blaðsíða 48
1 J u Landsfundur verður haldinn helgina 14.—15. nóvember í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi, Geröubergi 3-5, Reykjavíl Tilkynna þarf þátttöku sem fyrst til Guðrúnar Jónsdóttur á Víkinni í síma 13725. Konur utan af landi athugið að Kvennalistinn greiðir niður ferðakostnaðinn og reynt verður að halda þátttökukostnaði í lágmarki. ÞIÐ KONUR SEM HAFIÐ EKKI ENN KYNNST KVENNALISTANUM ENDILEGA SLÁIST í HÓPINN! Nánari upplýsingar um dagskrá og fundartíma má fá á Víkinni og í næsta Fréttabréfi.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.