Vera - 01.08.1992, Side 13

Vera - 01.08.1992, Side 13
NJOTUM UFSINS / •• EN GONGUM EKKI ELLINNI A HOND Hvaö dettur þér í hug þegar ég nefni orðiö elli? Gamalmenni? Elli kerling? Ellilífeyrisþegar? Eldri borgarar? Elliheimili? Þjón- ustuíbúðir? Ævikvöld? Sólar- feröir eldri borgara? Sjúkdóm- ar, hrörnun, dauöi? Nú ó tímum œskudýrkunar er erfitt fyrir marga aö horfast í augu viö þaö aö eldast. Viö eyðum stórfé í krem sem eiga aö tryggja eilífa œsku meö sléttri húö og œskuljóma. En það er sama hvaö viö gerum, ellin veröur ekki umflúin. Henn- ar tími kemur, Ég veit hvernig ég vil vera þegar ég verö gömul kona. Ég vil vera hress og skemmtileg, fara í sund d morgnana og dansœfingar ó kvöldin, spila brids og daöra viö þessa örfóu karla sem mœta meö mér í dagvist aldraöra. Ferðast meö vinkon- um mínum sem, rétt eins og ég, lifa fyrir fleira en barnabörnin og sjúkrasögur. Ég vil veröa eins og Magnea sem býr ó Manhattan og nýtur þess sem borgin bíöur upp ó. Eins og Sigga saumakona ó Akureyri sem var aö sauma skaut- búning síöast þegar ég heyrði í henni. Eins og Stella frœnka sem er alltaf að stússast eitt- hvaö meö vinkonunum. Eins og Kristín Jónasar sem er alltaf ó óhugaverðum nómskeiöum eöa í spennandi ferðum til Kína eöa Prag. Ég ó mér ótal fyrirmyndir úr rööum gamalla kvenna enda hef ég borið gœfu til aö kynnast mörgum í gegnum nóm og starf. Aldur skiptir litlu móli, þaö er hugar- fariö sem gildir. Og heilsan. Góö heilsa er gulli betri. Allar fyrirmyndir mínar hafa hœfi- leika til að njóta lífsins og eru heilsuhraustar. Nokkrar hafa aldrei gifst, hinar eru löngu orönar ekkjur en þœr eru allar ókveönarí aö standa ó meöan stœtt er, eins og Rannveig Löve segir stundum. Ef enn vœri kosinn „fulltrúi ungu kynslóöarinnar" bceri Rannveig vafalaust sigur úr býtum í flokki sjötíu óra og eldri (sjó september VERU 1990). Ég skildi eftir skilaboö d símsvar- anum hennar og sagðist vera aö leita aö kótum ekkjum til aö komast aö uppskriftinni aö góöri elli. Rannveig hringdi um hœl og sagðist geta „útveg- aö" mér fjórar ekkjur ó aldrin- um 62 til 72 óra, en tók skýrt fram aö þœr vœru ekki kótar af því aö þœr vœru ekkjur heldur þrótt fyrir þaö. „Viö erum allar mjög hóttstemmdar. Viö erum jókvœöar, hóvœrar, glaöar, höfum gaman af tilverunni og aö vera saman."

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.