Vera - 01.08.1993, Blaðsíða 37

Vera - 01.08.1993, Blaðsíða 37
S K Ó L A R O O N Á M S K E I Ð NÁM ALLT ÁRIÐ “ullorðinsfræðslan hefur starfað á fjórða ár að almennri full- orðinsfræðslu ásamt námsaðstoð og námsráðgjöf fyrir nemend- Ur á grunn-, framhalds- og háskólastigi. í áfangakerfi skólans er leitast við að koma til móts við þarfir ýmissa „sérhópa“, svo sem vaktavinnuf'ólks, húsmæðra og kvenna yfirleitt. Konur þurfa oft að taka tillit til þarfa barna og hagsmuna heimilis jafnframt því sem þær verða að leita sér endurmenntunar, rifja upp, endur- nýja og sfyrkja fyrri kunnáttu. Námsþarfir fullorðins fólks einskorðast ekki við venjubundnar vetrarannir hins almenna skólakerfis. Fullorðinsfræðslan kemur til móts við þarfir fóiks með þvi að bjóða upp á kennslu allan dag- inn, alla daga vikunnar, allan ársins hring. Hægt er að stunda ritara- og skrifstofunám í áfangakerfi skól- ans. Einnig er boðið upp á kennslu í stafsetningu, raungreinum, islensku fyrir útlendinga og tungumálum. í tungumálakennsl- unni er gengið út frá móðurmálsaðferðinni, þ.e. áherslan er lögð á það sem er sameiginlegt með tungumálum en ekki það sem skilur þau að. Þótt megináherslan sé lögð á talmálið eru allir þættir tungumálsins þjálfaðir. Undir starfsemi Fullorðinsfræðslunnar heyrir einnig þjónustu- deild sem sinnir fyrirtækjum og einstaklingum. Má þar nefna Þýðingarþjónustu, bóhalds-, gagna- og tölvuþjónustu. □ Viltu styrkja stöðu þína? Bókhalds og rekstrarnám Námið er 68 klst. langt og sérhannað með þarfír atvinnulífsins í huga. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með víðtæka þekkingu á bókhaldi og tölvubókhaldi. Námið hentar þeim sem vilja: * Ákveðna sérþekkingu * Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum * Annast bókhald fyrirtækja * Starfa sjálfstætt Viðskiptaskólinn býður uppá litla hópa. # Einungis reyndir leiðbeinendur # Morgun- og kvöldtíma # Sveigjanleg greiðslukjör # Sérstakt undirbúningsnámskeið Mörg stéttarfélög og starfsmenntunarsjóðir styrkja þátttöku félagsmanna sinna í námskeiðinu. Npplýsingar um næstu námskeið eru hjá Viðskiptaskólanum í síma 624162. Viðskiptaskólinn Skólavörðustíg 28, sími 624162 LANGAR ÞIG AÐ LÆRA? Fullorðinsfræðslan býður upp á allt helsta námsefni grunn- og framhalds- skólanna. Um er að ræða bæði nám- skeið og námsaðstoð, hóp- og einstakl- ingskennslu. -A V GRUNNNAM Enska - Sænska - Danska - íslensk stafsetning Málauppbygging og málfræði - Hagnýtur reikningur Hægt er að Ijúka námi i þessum fögum meú prófum samstarandi grunnskóhiprófi. AÐRAR GREINAR íslenska fyrir útlendinga • Kranska • Spænska • ítalska • Þýska • Stærðfræði • Eðlis- og efnafræði • Bókhald og skrifstofutækni • Ritaranám • Viðskipta- enska • Kckstrarhagfræði • Tölvufræðsla llægt er að taka helstu framhaldsskólaáfanga með prófum samstarandi prófáfiingum fram- ___________________haldsskóilanna___________ Bókhalds-, gagna- og tölvuþjónusta Sala á FF gagnavinnslu og netforritum. íullordinsíraédslan Háberg 7, jarðhæð • Sími 71155

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.