Vera - 01.12.1993, Síða 49

Vera - 01.12.1993, Síða 49
 NÝJAR BÆKUR Bækur skrifaðar af konum, myndskreyttar af konum - lesnar af konum og körlum, stelpum og strákum Klukkan Kassíópeia, barnabók eftir Þórunni Sigurðardóttur. Myndskreytingar eftir Katrínu Sigurðardóttur. Hvatt að rúnunij skáld- saga eftir Alfrúnu Gunnlaugsdóttur. Þema á gömlu veitinga- húsi, ljóðabók eftir Kristínu Ömarsdóttur. Fyrir austan sól og vestan mána, Anna Vilborg Gunnarsdóttir mynd- skreytir þetta gamla ævintýri. Á hak við hús, bók fyrir litlu börnin, myndir og texti eftir Áslaugu Jónsdóttur. Við Urðarbrunn, bók fyrir stálpaða unglinga jafnt sem fullorðna. Fyrsta skáldsaga Vilborgar Davíðsdóttur. Borg, skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur myndlistarkonu. Einn og tveir / inn komu þeir, Þóra Sigurðardóttir myndskreytti gömlu íslensku þuluna. Himinninn er allsstaðar, barnabók eftir Sólveigu Traustadóttur. Mynd- skreytt af Freydísi Kristj ánsdóttur. Mál l|jlog menning 49 Laugavegi 18, sími 24240 • Síðumúla 7 - 9, simi 688577

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.