Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 84
INGIBJÖRG STEINUNN SVERRISDÓTTIR
RITMENNT
varð með tímanum hreinlega gamaldags. Samsvörun við almenn
lestrarfélög, líkt og bókasafn Flateyjar Framfarastofnunar og
Lestrarfélag Gufudalssveitar, er vart önnur en félagsformið.
Möllersku lestrarfélögin áttu sinn þátt í að undirbúa jarðveginn
fyrir seinni tíma bókasöfn og lestrarfélög, en líta ber á þau sem
fyrirrennara sérfræði- eða rannsóknarbókasafna nútímans frekar
en almenningsbókasafna.
Heimildaskrá
A. Óprentaðar heimildir
Þjóðskjalasafn íslands:
Bps. C, III, 20-50. Bréf biskups 1832-1875.
Bps. C, V, 2. Bréf til biskups: konungs- og stjórnarbréf til biskups 1810-1880 (eft-
irrit).
Bps. C, V, 210. Ýmislegbréf til biskups frá útlöndum 1804-1859 (Hefti merlct: En
Möllersku Bókasafns- og Lestrarfélög geistlegra í 14 Prófastsdæmum á Islandi
1832-1842).
Skjalasafn prófasta. Húnavatnsþing XVI, 1, I. Skjalabók Möllers lestrarfélags
1840-1868.
Skjalasafn prófasta. Þórsnesþing X, 1, O. Skrár yfir samþykktir hins Möllerska
lestrarfélags í Snæfellsnesprófastsdæmi.
Skjalasafn prófasta. Þverárþing vestan Hvítár (Mýrasýsla) IX, 1, H. Möllers lestr-
arfélag í Mýrasýslu. 3. Fundabók 1837-1881.
Skjalasafn prófasta. Þverárþing vestan Hvítár (Mýrasýsla) IX, 1, H. Möllers lestr-
arfélag í Mýrasýslu. 4. Bókaprotokoll 1840-1869.
Skjalasafn prestakalla. Glaumbær / Vfðimýri. J. Bréfa- og skjalabók hins Möll-
erska lestrarfélags í Skagafirði 1850-1862.
Skjalasafn prestakalla. Selárdalur / Stóri Laugardalur. J. Nokkrir reikningar Moll-
ers lestrarfélags 1839-1858.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn:
Lbs 689 fol. Gjörðabók Hins Austfirzka lestrarfélags.
ÍBR 102 4to. Evsebia og Sophrosyne: edur Gudræknis og Vfsinda Bók handa
Ungmennum af Karl og Qvenn-legg. Ritud á Dönsku af Jens Moller Dr. og
Lærifödur í Gudfrædinni vid Kaupmannahafnar Háskóla frítt á Islendsku
snúinn af Th: E: Hialmarsen Studiosus Theologiæ.
Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu:
Gerðabók og samþykktir Austur-Skaftafellssýslu lestrarfélags 1837-1844.
Ingibjörg Sverrisdóttir. Hin Möllersku bókasafns- og lestrarfélög geistlegra í 14
prófastsdæmum á íslandi. Háskóli íslands 1996. [Óprentuð MA-ritgerð í
bókasafns- og upplýsingafræði.)
B. Prentaðar licimildir
Archiv for Historie og Geographie. Samlet og udgivet af J. Chr. Riise. Kjaben-
havn 1820-38. 75 b. (Bindi 40-75 hafa undirtitilinn Ny samling.)
80