Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 88

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 88
RITMENNT 4 (1999) 84-101 Áini Heimir Ingólfsson Beethoven í T j arnargö tunni Um Jón Leifs og áhrif meistarans* I greinaskrifum og öðrum ummælum Jóns Leifs um Ludwig van Beethoven má sjá að Beethoven hafði töluverð áhrif á Jón, bæði hvað varðaði tónsmíðastíi og lífsvið- horf. Jón byggði t.d. nokkur verlta sinna á fyrirmynd Beethovens, ault þess sem áhrif Beethovens virðast á ýmsan hátt hafa mótað skoðanir Jóns á eðii iistamannsins og tengslum hans við umhverfi sitt. Arið 1958 ritaði Jón niður draum sinn um ltomu Beethovens til íslands og birti frásögnina á prenti ári síðar. Þessi draumur, sem og aðrar heimildir sem fram til þessa hafa lítt verið skoðaðar, varpar nýju ljósi á þá ætl- un Jóns að endurreisa evrópska menningu á norrænum grunni með tónverltum sín- um, sem virðist öðru fremur hafa verið hugsuð sem eins konar framhald á ævistarfi Beethovens. Iumfjöllun fræðimanna um Jón Leifs hef- ur þess oft verið getið að hann hafi forð- ast áhrif annarra tónskálda í verkum sínum. Hjálmar H. Ragnarsson kemst svo að orði að Jón liafi „farið einförum í tónsltáldslcap sínum" og segir að tónlist hans sé „einfald- lega straumur út af fyrir sig".* 1 Svíinn Carl- Gunnar Áhlén dregur upp svipaða mynd og segir m.a.: „Leifs utgár frán islándslta prem- isser, inte centraleuropeiska. Man har ingen nytta av insamlade erfarenheter av annan lconstmusilt".2 Þannig hefur alla jafna verið lögð áhersla á það sem gefur verkum Jóns sérstöðu en minna fjallað um það sem þau eiga sameiginlegt með stíl eða liugmynda- fræði annarra tónskálda. Þetta viðhorf má að noltltru leyti rekja aftur til ummæla Jóns sem lét þess oft getið að hann forðaðist ut- anaðkomandi áhrif í verkum sínum og þá sérstaldega áhrif samtímamanna sinna. Til dæmis sltrifaði liann árið 1960: „Fyrsta og seinasta marldð við alla mína tónsmíða- vinnu er að vera sannur og ég sjálfur, - að láta ckki framandi áhrif annarra lcomast að, enga tilgerð, ekki neyðarúrræði kunnátt- * Grein þessi var upphaflega flutt (töluvert styttri en hún birtist hér) sem fyrirlestur á samkomu sem lialdin var í Þjóðarbólchlöðunni þann 1. maí 1999, í tilefni þess að þá voru 100 ár liðin frá fæðingu Jóns Leifs. 1 Hjálmar H. Ragnarsson, „Jón Leifs" í Andvara 115 (1990), bls. 34-35. 2 Carl-Gunnar Áhlén, „Jón Leifs" í sænska tímarit- inu Tonfallet (1989), special nr. 5, bls. 17. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.