Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 50

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 50
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON Æsktu nokkrir að prentun kvæðanna yrði nú þegar byrjuð, en aðrir meintu að einhvör íslend- inga saga væri þar til þénanlegri; skrifligum at- kvæðum var því hér um safnað, þá 10 hljóðuðu upp á kvæðin og 4 upp á sögur. Eftir fyrri álykt- unum félagsins eiga Ljóðmæli sr. Stepháns Ólafssonar forgangsrétt í því tilliti. Forsetinn lof- ar að standa fyrir útgáfunni, eins og áður er um talað. Þeir herrar Guðmundsen og Mathiesen kváðu sig viljuga til konfereringar, og hr. Hjannes] Stephensen til korrektúru.51 Samkvæmt þessum upplýsingum hefir þátt- ur Þorgeirs verið verulegur. Kvæðin komu út árið 1823 undir heitinu: Liódmæli eignud Síra Stepháni Olafssyni [...] Útgefin ad tilhlutun hins íslenzka Bókmentafélags. Formáli var eftir Finn Magnússon ásamt æviágripi skáldsins. Fjórum árum síðar barst annað handrit í hendur félagsins frá Bjarna amtmanni Þor- steinssyni og segir svo frá því í fundargerð Hafnardeildar 30. mars 1827: Þar eftir upplas og framlagði forsetinn bréf frá hra amtmanninum í Vesturamtinu á Islandi B. Thorsteinsen, í hvörju hann tilbýður félaginu ævisögu sál. konferensrjáðs] Jóns Eiríkssonar er hann sjálfur kveðst lengi hafa til safnað, og nú sé í letur færð af hra Chirurgus Svjeini] Pálssyni til forlags og prentunar,- var þettað yfirvegað, og ályktaði félagsdeildin hér með þökkum að taka þessu tilboði.52 Handritið barst Hafnardeildinni með haust- skipum. Ekki er um það getið í fundargerð- um og skýrslu félagsins hverjir sáu um prentunina, en ætla má að það hafi komið í hlut stjórnar deildarinnar, en Ævisagan kom út árið 1828. Á aðalfundi Hafnardeildar 30. mars 1822 var „upplesin ein skriflig Proposition" af Þorgeiri þess efnis að Guðmundur Jónsson ______________RITMENNT faðir hans byði félaginu ókeypis „Máls- háttasafn eður íslenslc Snilli- og Kýmiyrði" með það fyrir augum að safnið yrði gefið út. Hafnardeildin lét í ljós áhuga á að gefa það út þegar ástæður leyfðu.53 Samt leið og beið án þess að nolckuð gerðist en á fundi í Hafn- ardeild 27. apríl 1830 var talað um hvað félagið skyldi prenta á næst- komandi ári og var þá ákveðið að prenta skyldi Málsháttasafn síra Guðmundar prófasts, og grasafræði Odds Hjaltalíns, hvorttveggja í einu, í smáum heftum, eftir sem sýndist best henta.54 Líklegt má þykja að Þorgeir hafi eitthvað litið til með prentun hins fyrrnefnda. Um þessa útgáfu er það frekar að segja að Jón Sigurðsson talar einungis um að fyrri hluti verksins hafi verið prentaður og í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 19. apríl 1831 talar Þorgeir um að „den halve Deel af Ordsprog- ene" sé lokið.55 Árið 1828 kom út á vegum félagsins þýð- ing Jóns Þorlákssonar á Bægisá á Paradís- armissi Miltons. Þannig stóð á þessari út- gáfu að enskur vísindamaður, John Heath að nafni, lcomst á snoðir um að séra Jón Þor- láksson á Bægisá hefði snúið Paradísar- missi á íslensku og Bólcmenntafélagið hefði umráð yfir handritinu. Nú leitaði hann eft- ir að mega gefa það út og var það samþylclct á fundi 29. maí 1828. Þorgeir hafði lcennt Heath íslenslcu um tveggja ára slceið og nú félclc hann Þorgeir til að annast útgáfuna. Hann relcur þessa sögu í bréfi til Bjarna Þor- steinssonar 18. maí 1829 og segir þar að 51 Sama handrit. 52 Sama handrit. 53 Sama handrit. 54 Sama handrit. 55 Lbs 339 b fol. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.